Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Fjaðrárgljúfur

Fjaðrárgljúfur er meðal stórbrotnustu náttúruundra landsins. Það er skammt vestan 
Kirkjubæjarklausturs við Lakaveg / Holtsveg. Fjaðrá fellur

Flóaáveitan

Flóaáveitan eru skurðir sem liggja um gjörvallan Flóa eða allt frá Ölfusá í vestri að Þjórsá í austri

Flokatjorn

Flókatjörn

Flókatjörn er í Biskupstungnahreppi í Árnessýslu. Hún er 0,23 km² og í 90 m hæð yfir sjó. Frárennslið fellur til

Flúðir

Flúðir, Ferðast og Fræðast

Flúðir er þéttbýliskjarni miðsvæðis í Hrunamannahreppi og þykir þar notalegt og fagurt. Litla-Laxá
rennur í gegnum þorpið og mikill jarðhiti er á svæðinu

Iðuferja

Fólk við ferjustaði á Iðu

Rætt við Ingólf Jóhannsson og Margréti Guðmundsdóttur á Iðu viðtalið tók Geirþrúður Sighvatsdóttir og það birtist í Litla Bergþór í

Foss á Síðu

Foss á Síðu

Foss á Síðu er stórbrotið bæjarstæði um 10 km fyrir austan Kirkjubæjarklaustur. Fallegur foss fellur ofan af klettunum ofan við

fossalar

Fossálar

Fossálar eru í Skaftárhreppi, Vestur-Skaftafellssýslu. Upptökin eru víða, í Brunahrauni, Þórutjörn og langt uppi á heiðum. Margir og góðir veiðistaðir

Rángár

Fremri-Rangá og Ytri-Rangá

Saman eru þær einhver mesta laxveiðistöð landsins og byggist fengsældin algerlega á gífurlegum  gönguseiðasleppingum, sem hófust á níunda áratugnum og

Æðarfuægl

Friðland í Flóa

Friðlandið er á austurbakka Ölfusár norðan Óseyrarbrúar að landamerkjum Sandvíkurhrepps í   Straumnesi. Það nær yfir mestan hluta jarðanna Óseyrarness og

Fuglar á Íslandi

Fuglar Suðurland

Stærstu varpstöðvar skúmsins á norðurhveli jarðar eru á söndum Suðurlands, einkum á  Breiðamerkursandi. Þar eru líka varpstöðvar kjóa og svartbaks.

Þingvellir

Galdrar og galdrabrennur Suðurland

Galdrabrennur á Suðurlandi Þórarinn Halldórsson 1667. Hann bjó á Birnustöðum og stundaði lækningar á fólki og skepnum í Ögursveit. Hann

Galtafell

Galtafell er býli í Hrunamannahreppi. Þar fæddist og ólst upp frumkvöðull höggmyndlistar   á Íslandi, Einar Jónsson (1874-1954). Margir þóttust og

Galtalækur

Galtalækur er í Landssveit í um 110 km fjarlægð frá Reykjavík og í um 35 km fjarlægð frá Hellu. Galtalækur

Gaulverjabæjarkirkja

Gaulverjabæjarkirkja er í Eyrarbakkaprestakalli í Árnesprófastsdæmi. Hún var byggð 1909. Katólskar  voru helgaðar Maríu guðsmóður og Þorláki biskupi helga. Stokkseyrarkirkja

Gaulverjabær

Gaulverjabær er fyrrum prestsetur, kirkjustaður og bæjarhverfi í Flóa.  Katólskar kirkjur staðarins voru   helgaðar heilagri guðsmóður og heilögum Þorláki.  Útkirkjur voru á

Geirlandsá

Geirlandsá

Geirlandsá er ein besta sjóbirtingsá landsins. Þar veiðast 4-15 punda fiskar á hverju ári, jafnframt veiðist töluvert af laxi ár

Geysir

Geysir

Þessi frægasti og fyrrum stærsti goshver heims er talinn hafa myndazt við mikla jarðskjálftahrinu í lok 13. aldar. Oddaverjaannáll segir um árið 1274,

gislholtsvatn

Gíslholtsvötn

Gíslholtsvötn eru tvö og eru í Holtshreppi í Rangárþingi. Stærra vatnið er 1.9 km² að stærð. Mesta lengd 2.5 km