Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Bæjarstaðarskógur

Bæjarstaðarskógur er talinn einhver þróttmesti birkiskógur hérlendis með allt að 12 m háum trjám, sem eru beinvaxnari en gerist yfirleitt með íslenzkt birki.

Bjarnarey séð frá Heimaey

Bjarnarey

Bjarnarey er fjórða stærsta eyja Vestmannaeyja

Black Beach Cottage

Orlofshúsið er búið 2 svefnherbergjum, eldhúskróki með ísskáp, flatskjá, setusvæði og 1 baðherbergi með  sturtu.

Black Beach Cottage

Black Beach Cottage offers private cottage rental close by Thorlakshofn town. A fishing village on the   south coast of Iceland

Black Beach Tours

BLACK BEACH TOURS offers perfect tours in South Iceland where the black volcanic beach meets the blue Atlantic Ocean. ATV/QUAD

Þingvellir

Bláskógar

Landið umhverfis Þingvallavatn var nefnt Bláskógar að fornu. Landnáma telur Skálabrekku vera í 
Bláskógum. Þar er einnig getið Grímkels goða í Bláskógum en samkvæmt Harðar sögu,

Þingvellir

Bláskógar Þingvellir

Landið umhverfis Þingvallavatn var nefnt Bláskógar að fornu. Landnáma telur Skálabrekku vera í Bláskógum.

Borgarhöfn

Borgarhöfn er þyrping nokkurra bæja í Suðursveit. Bændur þar stunduðu allmikla sjósókn á árum áður   og sagnir segja frá Norðlendingum,

Botnsúlur frá Hvalfirði

Botnssúlur

Botnssúlur séðar frá Hvalfirði Botnssúlur eru þyrping tinda útdauðrar megineldstöðvar inn af Botnsdal í Hvalfirði og skamman veg frá   Þingvöllum.

braedratungukirkja

Bræðratunga

Bræðratunga er stórbýli og kirkjustaður í tungunni milli Hvítár og Tungufljóts í Biskupstungum. Miklar   starengjar fylgja bænum, Pollaengi við Tungufljót

Bræðratungukirkja

Bræðratungukirkja er í Skálholtsprestakalli í Árnesprófastsdæmi. Þar var kirkja, sem var helguð Andrési    á katólskum tíma og útkirkja frá

Breiðabólsstaðarkirkja

Breiðabólsstaðarkirkja er í Breiðabólsstaðarprestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi. Hún var byggð 1911- 1912 í neðanverðri Fljótshlíð. Katólskar kirkjur þar voru helgaðar Maríu

Breiðamerkurfjall

Breiðamerkurfjall

Breiðamerkurfjall (774m) er röðull út úr suðaustanverðum Öræfajökli vestan Breiðamerkurjökuls. Vestan þess er Fjallsjökull. Þessir jökulsporðar náðu sama framan fjallsins

Breiðamerkurjökull

Breiðamerkurjökull

Breiðamerkurjökull er meðal stærstu skriðjökla Vatnajökuls. Ísskrið hans liggur til suðurs frá meginjökli  og mótar stöðugt landslagið á leið sinni.

Brennisteinsalda

Brennisteinsalda

Brennisteinsalda er eldfjall á Suðurlandi. Hæð fjallsins er um 855 m. Það er staðsett nálægt Landmannalaugum og ekki langt frá Heklu.

Veiði

Brúará – Hagós

Það veiðast fáeinir tugir laxa í henni, en það er hittingur og oftar en ekki silungsveiðimenn sem detta í   

Brúará Hamrar

Brúará – Hamrar

Brúará er næststærsta lindá landsins. Hún á upptök á Rótarsandi og Brúarárgljúfrum, sem eru falleg   náttúrusmíð. Hún er ekki ýkja

Brúarhlöð

Brúarhlöð eru þröngt og grunnt gljúfur, sem Hvítá rennur um sunnan Tungufells í Hrunamannahreppi.  Vegna þrengslanna er áin mjög djúp,

Brunnhólskirkja

Brunnhólskirkja er í Kálfafellsstaðarprestakalli í Skaftafellsprófastsdæmi. Hún var vígð 1899 og þar  verið kirkjustaður síðan.

Búrfell í Þjórsárdal

Búrfell er 669 metra hár móbergstapi í Þjórsárdal. (Það er til nokkrar skýringar á nafninu og er ein sú að það tengist matargeymslu) Fjallið hefur myndast undir jökli ísaldar og er annar útvörður Þjórsárdals.