Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Lómagnúpur Sprengisandi

Hvervisfljót í Fljótshverfi

Hverfisfljót er jökulá sem á upptök sín í Síðujökli í Vatnajökli. Hverfisfljót rennur rennur í jaðri Eldhrauns, einu af heims undrum Íslands, um Brunahraun, austanvert Skaftáreldahraun.

Veiði á Íslandi

Hvítá – Langholt

Er í Hvítá, þriggja stanga þekkt veiðisvæði, sem var mun betra hér á árum áður, en á þó enn sínar

Veiði á Íslandi

Hvítá – Tanngstaðatangi

Ármót Hvítár og Sogs og þekkt stórlaxasvæði með tveimur stöngum. Það gefur á góðu sumri 150 laxa, en   veiðin sveiflast

Iðuferja

Hvítárbrú hjá Iðu

Hvítárbrú hjá Iðu, eða Iðubrúin, eins og hún er kölluð alla jafna, skipti. í ýmsu tilliti, sköpum fyrir  Laugarás og

Hvolsvöllur

Hvolsvöllur

Hvolsvöllur er kauptún í austanverðri Rangárvallasýslu, sem fór að byggjast á fjórða áratugi 20. aldar

Iða við Laugarás

Iða Hvítá, Veiði

Ármót Stóru og Litlu Laxár annars vegar og Hvítár hins vegar. Stórveiðistaður og einn þekktasti  stórlaxastaður landsins. Oft á Hvítá

Hjálparfoss

Illdeilur og morð á Suðurlandi

Smáorrustur, illdeilur, morð og aftökur á Sudurlandi Apavatn Áshildarmýri Bergþórshvoll Galdrar og galdrabrennur Þingvellir Gaukshöfði Hali Hjörleifshöfði..

Ingólfsfjall

Ingólfsfjall (551m) í Ölfusi er hlíðabratt móbergsfjall með hraunlögum og að mestu hömrum girt. Það var   sjávarhöfði í lok ísaldar,

Ingólfshöfði

Ingólfshöfði er 76 m hár móbergs- og grágrýtishöfði, 9 km frá Fagurhólsmýri við sjóinn beint suður af 
Öræfajökli. Hann er u.þ.b. 1200 m langur og 750 m breiður og alls staðar hömrum girtur,

Írafossstöð

Írafossstöð Írafossstöð var önnur aflstöðin sem reist var í Soginu. Írafossstöð virkjar fall tveggja neðri fossanna í Soginu; Írafoss og

Íslenski Bærinn

Austur-Meðalholt er dæmigerður sunnlenskur torfbær frá lokum 19. aldar

Þjórsárdalur

Jarðfræði Suðurland

Dyrhólaey er mynduð líkt og Surtsey, en tengdist svo landi með framburði á síðasta hlýskeiði

Jökulsárlón2007

Jökulsárlón

Yfirborð lónsins hefur lækkað stöðugt, þannig að það gætir sjávarfalla í því.

Jökulsárlón2007

Jökulsárlón

Fyrir 1950 rann Jökulsá á Breiðamerkursandi beint undan jökli u.þ.b. 1½ km til sjávar. Síðan hefur jökullinn hörfað og sístækkandi lón myndazt

jonskvisl

Jónskvísl-Sýrlækur

Sýrlækur er spræna, sem rennur í Jónskvísl og saman renna þær í Grenlæk. Þarna er veitt allvel af sjóbirtingi á

Kaldaðarnes

Holdsveikraspítalinn var fluttur frá Klausturhólum í Grímsnesi til Kaldaðarness 1754 og þar voru sjúklingar til ársins 1846. Þegar spítalinn var lagður niður á staðnum, sátu umboðsmenn þar.

Kaldárhöfði

Kaldárhöfði er bær gegnt Dráttarhlíð austan við Sogið. Þar var einn bezti veiðistaður árinnar áður en   Steingrímsstöð var byggð. Árið

Veiði á Íslandi

Kálfá

Lítil bergvatnsá sem fellur í Þjórsá vestanverða skammt frá Árnesi. Veitt er á tvær stangir og er veiðin  svona 50

Kálfafellskirkja

Kirkjan á Kálfafelli stóð ofar í túninu til 1898. Þar er gamall kirkjugarður