Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Jónskvísl-Sýrlækur

jonskvisl

Sýrlækur er spræna, sem rennur í Jónskvísl og saman renna þær í Grenlæk. Þarna er veitt allvel af sjóbirtingi á tvær stangir á dag. Nokkrar jarðir, þ.á.m. Arnardrangur, Fossar og Eystra-Hraun (eða Ytra-Hraun) selja veiðileyfi hver fyrir sig. Umhverfið er gróið og vinalegt og veiðistaðir eru aðgengilegir. Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 285 km og 12 km frá Klaustri.

 

Myndasafn

Í grennd

Veiði Suðurland
Stangveiði á Suðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og veiðivötn. Laxveiði Suðurlandi Brúará – Hagós Brúará – …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )