Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hali, Suðursveit

Hali Suðursveit
Hótel að Hala í Suðursveit

Hali er einn Breiðabólstaðarbæjanna í Suðursveit. Þar fæddist Þórbergur Þórðarson (1889-1974),  rithöfundur. Meðal verka þessa fræga höfundar eru „Bréf til Láru”, Ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar og hans eigin, „Ofvitinn“.

Steinþór Þórðarson (1892-1981) fæddist og bjó á Hala er einnig kunnur fyrir ritverk sín.

Helghóll er bústaður huldufólks skammt vestan Hala. Þar nærri er Helgaleiði, smáhæð, þar sem Breiðabólstaðarbændur sátu fyrir Helga bónda að Reynivöllum. Þeir drápu hann og heygðu.

Myndasafn

Í grennd

Höfn í Hornafirði
Höfn er eini bærinn á landinu, sem er í skipgengdum árósi. Þar byggist lífið á fiski, verzlun og ferðaþjónustu. Hornafjarðarbær er á nesi milli Horna…
Illdeilur og morð á Suðurlandi
Smáorrustur, illdeilur, morð og aftökur á Sudurlandi Apavatn Áshildarmýri Bergþórshvoll Galdrar og galdrabr…
Jökulsárlón
Fyrir 1950 rann Jökulsá á Breiðamerkursandi beint undan jökli u.þ.b. 1½ km til sjávar. Síðan hefur jökullinn hörfað og sístækkandi lón myndazt. Meðalr…
Suðursveit
Suðursveit er ævintýraland sem fleiri mættu gefa gaum að en hingað til. Óvíða finnst á svæði sem aka má   gegnum á þjóðvegi á um hálftíma slík fjölbre…
Þjóðgarðurinn í Skaftafelli
Þjóðgarðurinn í Skaftafelli (1967, stækkaður 1984 og stækkaður enn 2004) og nágrenni geymir mestu náttúruperlur Íslands. Íslenskir og erlendir ferðal…
Þorbergsetur
Þórbergssetur á Hala í Suðursveit. Menningarsetur reist til minningar um Þórberg Þórðarson rithöfund. Þórbergssetur var opnað 1. júlí 2006 Þar er nú…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )