Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Þorbergsetur

Þórbergssetur á Hala í Suðursveit.
Menningarsetur reist til minningar um Þórberg Þórðarson rithöfund.
Þórbergssetur var opnað 1. júlí 2006 Þar er nú veitingasala, gestamóttaka, salerni, og tveir sýningasalir.
Arkitekt og hönnuður hússins eru Sveinn Ívarsson og Jón Þórisson og hönnuður sýningar Jón Þórisson

Myndasafn

Í grennd

Hali, Suðursveit
Hali er einn Breiðabólstaðarbæjanna í Suðursveit. Þar fæddist Þórbergur Þórðarson (1889-1974),  rithöfundur. Meðal verka þessa fræga höfundar eru „Bré…
Höfn í Hornafirði
Höfn er eini bærinn á landinu, sem er í skipgengdum árósi. Þar byggist lífið á fiski, verzlun og ferðaþjónustu. Hornafjarðarbær er á nesi milli Horna…
Jökulsárlón
Fyrir 1950 rann Jökulsá á Breiðamerkursandi beint undan jökli u.þ.b. 1½ km til sjávar. Síðan hefur  jökullinn hörfað og sístækkandi lón myndazt. Meða…
Suðursveit
Suðursveit er ævintýraland sem fleiri mættu gefa gaum að en hingað til. Óvíða finnst á svæði sem aka má   gegnum á þjóðvegi á um hálftíma slík fjölbre…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )