Grafarkirkja var í Ásprestakalli í Skaftafellsprófastsdæmi, þar til hún var lögð til .. Hún var endurbyggð 1931. Gröf var kirkjustaður frá 1896, þegar Ása- og Búlandssóknir voru sameinaðar með kirkju í Gröf. Kirkjunni er þjónað frá Ási.