Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

austurdalur

Ábæjarkirkja Skagafirði

Ábæjarkirkja er í Mælifellsprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Ábær, á eystri bakka Austari-Jökulsár,  verið í eyði síðan 1941. Steinsteypt kirkja, sem var

Arnarstapi, Vatnsskarði

Arnarstapi er hóll rétt við þjóðveginn í austanverðu Vatnsskarði. Þaðan er útsýni gott yfir mestan hluta Skagafjarðar og skammt er í Víðimýrarsel og Víðimýri

ÁSBÚÐNAVATN

Ásbúðnavatn er í Skagahreppi í Austur-Húnavatnssýslu. Það er 0,45 km², fremur grunnt og í 1-2 m hæð   sjó. Sjávarmegin þess

Auðkúlukirkja

Auðkúlukirkja er í Bólstaðarhlíðarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Kirkja var reist á Auðkúlu við   Svínavatn þegar í öndverðri kristni. Getur hér veglegrar

austurdalur

Austurdalur-Merkigil-Nýibær-Ábær

Merkigil á sér merkilega sögu, einkum í tengslum við kjarnakonuna Móníku Helgadóttur. Guðmundur  Hagalín skrifaði heila bók um hana: „Konan

Barðskirkja

Barðskirkja er í Hofsósprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Barð er bær, kirkjustaður og fyrrum  í Fljótum. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar heilögum

Bergskáli á Skaga

Á Bergskála bjó refaskyttan Gunnar Einarsson og kenndi sig við Bergskála á Skaga. Hann var fæddur  árið 1901 og andast

Bergstaðakirkja

Bergstaðakirkja var reist úr timbri árið 1883. Efnið var flutt tilsniðið til landsins. Höfundar voru Eiríkur  , forsmiður frá Djúpadal,

Blönduós

Blönduós

Hér ættu flestir ferðamenn að finna eitthvað við sitt hæfi

Borgarvirki

Borgarvirki er áberandi kennileiti, þegar ekið frá Víðihlíð norður yfir Víðidalsá. Þá blasir þessi 177 m háa   kelttaborg við til

Drangey

Drangey er u.þ.b 700.000 ára, þverhníptur móbergsklettur í Skagafirði.

Fellskirkja

Fellskirkja er í Hofsósprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Fell er bær og kirkjustaður í Sléttuhlíð. Þar   var prestssetur til 1891, þegar það

kort

Fljót og Stífla

Fljót er nyrzta byggðin í Skagafirði austanverðum. Inn úr Fljótavík er Haganesvík og þar inn af er breitt láglendi með stórum lónum.

Garðsárvirkju

Ólafsfirðingar ákváðu að virkja Garðsá og lagði Rafmagnseftirlit ríkisins til að virkjun yrði valinn staður  sunnan við Skeggjabrekku, efst innI

Geldingaholt

Geldingaholt er bær og fyrrum kirkjustaður í Seyluhreppi í Skagafirði.

Glaumbæjarkirkja

Glaumbæjarkirkja er í Glaumbæjarprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Glaumbær er bær,   kirkjustaður, prestssetur og byggðasafn á Langholti. Þar voru katóskar kirkjur helgaðar