Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Vatnsnes Hvítserkur

Vatnsnes

Vatnsnes er hálendur skagi milli Miðfjarðar og Húnafjarðar. Láglendi er lítið, einna mest á  vesturhlutanum, þar sem byggðin er aðallega.

Vesturdalur

Vesturdalur í Skagafirði er í miðju þriggja dala suður úr Skagafirði. Hann er búsældarlegur nyrzt með góðu undirlendi og hálsum

Vídidalstungukirkja

Kirkjan er í Breiðabólstaðarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Víðidalstunga er bær og kirkjustaður í   Víðidal, nyrzt í tungunni milli Víðidalsár og Fitjár.

Víðigerði

Víðigerði Víðidalur

Víðigerði og Víðihlíð eru við þjóðveginn í Víðidal vestanverðum. Dalurinn er á milli Línakradals og Vesturhóps að vestan og Vatnsdals að austan.

Víðimýrarkirkja

Víðimýrarkirkja (1834), sem er í eigu Þjóðminjasafns, er „einn stílhreinasti og fegursti minjagripur  gamallar byggingalistar, sem til er” að sögn

Víðines í Hjaltadal

Víðines er næsti bær við Hóla. Hinn 9. september 1208 háðu Guðmundur biskup Arason og Kolbeinn Tumason eina  stórorrustu sturlungaaldar.

Viðvíkurkirkja

Viðvíkurkirkja er í Hólaprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Viðvík er bær og kirkjustaður í  . Þar voru katólskar kirkjur helgaðar heilögum Ambrósíó

Vindheimamelar

Vindheimamelar eru á nyrztu drögum Reykjatungu á fornu sjávarmáli stórs fjarðar í Tungusveit.    Láglendið norðar var sjávarbotn í lok

Skagaheiði

Vötn á Skaga

Víða um land eru staðir og svæði utan alfaraleiðar, sem fáir hafa heimsótt – ekki nennt að leggja lykkju á

VÖTN á SKAGA

Víða um land eru staðir og svæði utan alfaraleiðar, sem fáir hafa heimsótt – ekki nennt að leggja lykkju á

thingryres

Þingeyrar

Þingeyrar voru meðal beztu jarða landsins, mikil laxveiðijörð og þaðan var líka stunduð mikil selveiði.

Þúfnavellir

Þúfnavellir

Þúfnavellir eru á Víðidal í Staðarfjöllum, 320 m.y.s. austan ár, gengt Litla- Vatnsskarði. Gönguleiðin úr  frá þjóðvegi 1, um Strjúgsskarð,