Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Vatnsnes

Vatnsnes Hvítserkur
Hvítserkur við Vatnsnes

Vatnsnes er hálendur skagi milli Miðfjarðar og Húnafjarðar. Láglendi er lítið, einna mest á  vesturhlutanum, þar sem byggðin er aðallega. Hringvegurinn um Vatnsnes er u.þ.b. 100 km langur en vel þess virði að leggja lykkju á leið sína. Þar er margt skoðunarvert, s.s. Hvítserkur, selalátur, fuglalíf og útsýni er frábært á góðum degi.

Vatnsnes The Arctic Coast Way, Norðurstrandarleiðin, sem sumir kalla Holuveginn, þar sem sannir ökumen skilja aðeins sporin sín eftir og taka með sér púströrin með sér heim. !!

Myndasafn

Í grennd

Borgarvirki
Borgarvirki er áberandi kennileiti, þegar ekið frá Víðihlíð norður yfir Víðidalsá. Þá blasir þessi 177 m háa   kelttaborg við til norðurs á milli Vest…
Hindisvík á Vatnsnesi
Hindisvík er nyrzti bær og fyrrum prestsetur á Vatnsnesi. Þetta eyðibýli stendur undir sléttu klettaþili á  sléttu túni við samnefnda vík. Úti fyrir s…
Hvammstangi
Hvammstangi við Miðfjörð er eina kauptúnið í Vestur-Húnavatssýslu, aðeins 7 km frá hringveginum. Íbúarnir annast þjónustu við nágrannabyggðarlögin og …
Hvítserkur
Hvítserkur rís úr sæ við vestanverðan botn Húnafjarðar (15 m) skammt innan við bæinn Súluvelli. Bærinn Ósar eru sunnan Hvítserks. Brimrofið hefur gata…
Illugastaðir á Vatnsnesi
Hlunnindajörðin Illugastaðir á vestanverðu Vatnsnesi í V.-Húnavatnssýslu á sér þekkta sögu. Natan   Ketilsson (1795-1828) bjó þar síðustu æviár sín. Þ…
Ósar
Farfuglaheimilið Ósar er á austanverðu Vatnsnesi. Þaðan liggur stígur niður í fjöru að áhugaverðu  selalátri við ósa Sigríðarstaðavatns. Það er hægt a…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )