Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Vindheimamelar

Vindheimamelar eru á nyrztu drögum Reykjatungu á fornu sjávarmáli stórs fjarðar í Tungusveit.    Láglendið norðar var sjávarbotn í lok ísaldar. Skiphóll (44m) er rétt utan melanna, hvernig sem má skýra nafn hans. Melarnir eru hluti lands býlisins Vindheima, sem voru veiðirétt  ekki lengur Húseyjarkvísl og Héraðsvötnum. Jarðhiti á jörðinni telst einnig til hlunninda.

Skeiðvöllurinn á melunum var vígður 1969. Hestamannafélögin Léttfeti og Stígandi unnu að uppbyggingu hans. Aðstaðan þar er góð til mótahalds, sem eiga sér stað á hverju sumri og landsmót hafa verið haldin þar fram á okkar daga.

Myndasafn

Í grennd

Íslenski hesturinn
Íslenski hesturinn er að mestu kominn frá Vestur-Noregi og líklega Norður-Bretlandi og Hebrideseyjum. Allir, sem lögðu leið sína til Íslands til landn…
Sögustaðir Norðurland
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Ábæjarkirkja Aðaldalur Akureyrarflugvöllur Akureyri Innbærinn Árbæjarkirkja Skaga…
Varmahlíð, Skagafjörður
Þegar ekið er niður þjóðveg 1 til austurs um Stóra-Vatnsskarð er komið í Varmahlíð í hlíðum Reykjarhóls. Þar er upplýsingaþjónusta fyrir ferðamenn. Ja…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )