Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

reynisstadur

Reynistaður

Reynistaður er bær og kirkjustaður u.þ.b. 10 km sunnan Sauðárkróks utan Langsholts við Staðará  (Sæmundará). Þar hét áður Staður á

Rípurkirkja

Rípukirkja er í Hólaprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Ríp er bær og kirkjustaður í Hegranesi. Árið  1907 var Rípurprestakall lagt niður og

Selvík

Selvík er bezti lendingarstaður Skagafjarðarmegin á Skaga. Rústir verbúða eru greinilegar á Selnesi við   víkina norðanverða. Þýzkaleiði gefur til kynna

Sídarævintýrið á Siglufirði

Síldin var einhver mesti örlagavaldur í íslenzku þjóðfélagi á 20. öldinni og á henni byggist   nútímaþjóðfélagið. Í kringum aldamótin 1900

Siglufjarðarkirkja

Siglufjarðarkirkja er í Siglufjarðarprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Kirkja hefur verið á Siglufirði  1614, en var áður á Siglunesi. Steinsteypukirkjan, sem nú

Siglufjörður

Siglufjörður

Siglufjörður var fyrrum kallaður síldarhöfuðstaður heimsbyggðarinnar, og það ekki að ástæðulausu.

Síldarhátíð á Siglufirði

Á Siglufirði er síldarminjasafn og síldarhátíðir eru haldnar þar á hverju sumri. Þá er sett á svið  síldarsöltun eins og

Síldarminjasafnið Siglufirði

Roaldsbrakki (verbúð og fiskverkunarhús) var byggður árið 1907 og dregur nafn af eigendunum, Olav og  Elas Roald frá Álasundi í

Silfrastaðakirkja

Silfrastaðakirkja Miklabæjarprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Silfrastaðir er bær og kirkjustaður í  á mörkum Blönduhlíðar og Norðurárdals. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar

Sjávarborgarkirkja

Sjávarborgarkirkja er í Sauðárkróks-prestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Sjávarborg er bær í  . Þar var kirkjstaður a.m.k. frá 14. öld til 1892,

Skagaströnd

Í upphafi einokunarverzlunarinnar árið 1602 varð Skagaströnd löggiltur verzlunarstaður.

Skagi

Í maí og júní 2008 stigu tvö bjarndýr á land á Skaga

Skíðastaðir

Skíðastaðir eru eyðibýli í Lýtingsstaðahreppi. Þar er verulegur jarðhiti, sem hefur stuðlað að þróun smáþorps með gróðurhúsum, Varmalækjarþorp, eins og

Staðarbakkakirkja

Staðarbakkakirkja Melstaðarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Staðarbakki er bær og kirkjustaður í  , næsti bær við Melstað, sem er einnig kirkjustaður. Staðarbakki

Staðarbjargavík

Staðarbjargavík er staðsett í fjörunni við Hofsós, en Staðarbjargavík er gríðarfallegt stuðlaberg sem er einstaklega skemmtilegt og fallegt að skoða.

Staðarkirkja

Staðarkirkja er í Prestbakkaprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Staður er bær, kirkjustaður, gisti- og  í   Staðarhreppi við austanverðar leirur Hrútafjarðar. Katólskar kirkjur

Staðarkirkja

Meðal góðra gripa hennar er tréskurðarskreyting á austurgafli

STAÐARKIRKJA

Staðarkirkja er í Prestbakkaprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Staður er bær, kirkjustaður, gisti- og  í Staðarhreppi við austanverðar leirur Hrútafjarðar. Katólskar kirkjur

Steinsstaðir

Steinsstaðir eru eyðibýli í Tungusveit í Lýtingsstaðahreppi, sunnan og austan Reykja. Sveinn Pálsson  (1762-1840), læknir og náttúrufræðingur, fæddist þar. Hann