Reykir í Hrutafirði
Neðan bæjar að Reykjum við Hrútafjörð er Reykjatangi. Þar er Reykjaskóli og byggðasafn Strandamanna og Húnvetninga. Ofan tangans er hver,
Neðan bæjar að Reykjum við Hrútafjörð er Reykjatangi. Þar er Reykjaskóli og byggðasafn Strandamanna og Húnvetninga. Ofan tangans er hver,
Á Reykjum á Reykjaströnd var komin kirkja stuttu eftir kristnitöku, því heimildir segja að þar hafi Illugi og Grettir verið
Reykjakirkja í Tungusveit er í Mælifellsprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Reykir eru fornt höfuðból og kirkjustaður í Tungusveit í Lýtingsstaðahreppi. Vegna mikils
Reykjarhólsskógur er suðvestan Varmahlíðar í Skagafirði. Flatarmál skógargirðingar 1995 var 17,5 ha (gróðursettar plöntur 237.099, fjöldi tegunda 22, fjöldi kvæma
Reynistaðarkirkja er í Glaumbæjarprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Reynistaður er bær, kirkjustaður og fyrrum klaustur vestan Héraðsvatna, 10 km sunnan Sauðárkróks
Reynistaður er bær og kirkjustaður u.þ.b. 10 km sunnan Sauðárkróks utan Langsholts við Staðará (Sæmundará). Þar hét áður Staður á
Rípukirkja er í Hólaprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Ríp er bær og kirkjustaður í Hegranesi. Árið 1907 var Rípurprestakall lagt niður og
Sauðanesviti var byggður á árunum 1933-1934 og árið 1934 var hljóðvitinn jafnframt tekinn í notkun en hann sendi frá sér
Fyrir utan Sauðárkrók eru eyjarnar Drangey og Málmey
Selvík er bezti lendingarstaður Skagafjarðarmegin á Skaga. Rústir verbúða eru greinilegar á Selnesi við víkina norðanverða. Þýzkaleiði gefur til kynna
Síldin var einhver mesti örlagavaldur í íslenzku þjóðfélagi á 20. öldinni og á henni byggist nútímaþjóðfélagið. Í kringum aldamótin 1900
Siglufjarðarkirkja er í Siglufjarðarprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Kirkja hefur verið á Siglufirði 1614, en var áður á Siglunesi. Steinsteypukirkjan, sem nú
Siglufjörður var fyrrum kallaður síldarhöfuðstaður heimsbyggðarinnar, og það ekki að ástæðulausu.
Á Siglufirði er síldarminjasafn og síldarhátíðir eru haldnar þar á hverju sumri. Þá er sett á svið síldarsöltun eins og
Roaldsbrakki (verbúð og fiskverkunarhús) var byggður árið 1907 og dregur nafn af eigendunum, Olav og Elas Roald frá Álasundi í
Silfrastaðakirkja Miklabæjarprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Silfrastaðir er bær og kirkjustaður í á mörkum Blönduhlíðar og Norðurárdals. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar
Sjávarborgarkirkja er í Sauðárkróks-prestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Sjávarborg er bær í . Þar var kirkjstaður a.m.k. frá 14. öld til 1892,
Í upphafi einokunarverzlunarinnar árið 1602 varð Skagaströnd löggiltur verzlunarstaður.
Í maí og júní 2008 stigu tvö bjarndýr á land á Skaga
Skíðastaðir eru eyðibýli í Lýtingsstaðahreppi. Þar er verulegur jarðhiti, sem hefur stuðlað að þróun smáþorps með gróðurhúsum, Varmalækjarþorp, eins og
Staðarbakkakirkja Melstaðarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Staðarbakki er bær og kirkjustaður í , næsti bær við Melstað, sem er einnig kirkjustaður. Staðarbakki
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )