Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Hofsóskirkja

Hofsóskirkja er í Hofsósprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Steinkirkjan á Hofsósi var vígð 28. ágúst  1960. Áður áttu Hofsósbúar kirkjusókn til Hofs

Hofsstaðakirkja

Hofsstaðakirkja er í Miklabæjarprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Hofsstaðir eru bær og   kirkjustaður í Hofsstaðaplássi í Viðvíkursveit. Þar var höfuðkirkja í Hofsstaðaþingum

Hóladómkirkja

Hóladómkirkja er í Hólaprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Prestur sat á Hólum eftir að
var lagður niður, til 1861.

Hólaneskirkja

Hólaneskirkja er í Skagastrandarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Aðalheiður Þorleifsdóttir, búsett   á Akureyri, gaf kirkjunni ljósritaða útgáfu biblíu Guðbrands Þorlákssonar. Hún er

holar hjartadal

Hólar í Hjaltadal

Skólasetur og kirkjustaður í Hjaltadal. Um 1100 átti Illugi Bjarnason prestur jörðina. Þá var ákveðið, að  biskupsstóll skyldi settur á

Holtastaðarkirkja

Holtastaðarkirkja er í Bólstaðarhlíðarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Holtastaðir eru fornt  og kirkjustaður í Langadal. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar heilögum Nikulási

Hópið Húnaþingi

Hópið

Hópið er á mörkum A.- og V.-Húnavatnssýslna og er fimmta stærsta stöðuvatn landsins. Í því gætir flóðs   og fjöru, þannig

Höskuldsstaðakirkja

Höskuldsstaðakirkja er í Skagastrandarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Höskuldsstaðir eru bær og  á Skagaströnd. Þar var prestssetur til 1964, þegar það var

aravatn

Hraun á Skaga

Hraun á Skaga is a small family farm located on the northernmost tip of the Skagafjördur peninsula in north Iceland,

Hraun á Skaga

Hraun er bær á Skagatá á Skaga, nyrstur bæja þar. Bærinn stendur við svokallaða Hraunsvík og upp af honum, í

Hraunsvatn á Skaga

Þetta er mikill vatnaklasi yzt á norðaustanverðum Skaga í Skefilsstaðahreppi í Skagafjarðarsýslu. Hraunsvatn er 0,5 km² og í 43 m

Hraunþúfuklaustur

Hraunþúfuklaustur er rústir innst inni í Vesturdal í Skagafirði, við ármót Runukvíslar og Hraunþúfuár, sem eru upptök Hofsár

Hvammskirkja

Hvammskirkja er í Sauðárkróksprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Hvammur er eyðibýli,  og fyrrum prestssetur í utanverðum Laxárdal, sem hafði útkirkju á Ketu.

Vatnsnes Hvítserkur

Hvítserkur

Hvítserkur rís úr sæ við vestanverðan botn Húnafjarðar (15 m) skammt innan við bæinn Súluvelli. Bærinn Ósar eru sunnan Hvítserks.

Illugastaðir

Illugastaðir á Vatnsnesi

Hlunnindajörðin Illugastaðir á vestanverðu Vatnsnesi í V.-Húnavatnssýslu á sér þekkta sögu. Natan   Ketilsson (1795-1828) bjó þar síðustu æviár sín. Þar

kalfshamavik

Kálfshamarsvík

Kálfshamarsvík er norðan við Björg á Skagaströnd. Vitinn á Kálfshamarsnesi var upprunalega byggður  árið 1913 og endurbyggður árið 1939. Samtímis

aravatn

Keta á Skaga

Keta er gamalt höfuðból og kirkjustaður á austanverðum Skaga og er í Sveitarfélaginu Skagafirði.
Kirkjan í Ketu var útkirkja frá Hvammi í Laxárda

Ketukirkja

Ketukirkja er í Sauðárkróksprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Keta er bær og kirkjustaður í   Skefilstaðahreppi á utanverðum Skaga að austan. Þar var

Kirkjuhvammskirkja

Kirkjuhvammskirkja á Hvammstanga var byggð árið 1882. Höfundar hennar voru Björn Jóhannsson og   Stefán Jónsson, forsmiðir. Hún hefur verið í