
Hofsós
Hofsós er lítið og vinalegt þorp við austanverðan Skagafjörð
Hofsós er lítið og vinalegt þorp við austanverðan Skagafjörð
Hofsóskirkja er í Hofsósprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Steinkirkjan á Hofsósi var vígð 28. ágúst 1960. Áður áttu Hofsósbúar kirkjusókn til Hofs
Hofsstaðakirkja er í Miklabæjarprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Hofsstaðir eru bær og kirkjustaður í Hofsstaðaplássi í Viðvíkursveit. Þar var höfuðkirkja í Hofsstaðaþingum
Hóladómkirkja er í Hólaprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Prestur sat á Hólum eftir að
var lagður niður, til 1861.
Hólaneskirkja er í Skagastrandarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Aðalheiður Þorleifsdóttir, búsett á Akureyri, gaf kirkjunni ljósritaða útgáfu biblíu Guðbrands Þorlákssonar. Hún er
Skólasetur og kirkjustaður í Hjaltadal. Um 1100 átti Illugi Bjarnason prestur jörðina. Þá var ákveðið, að biskupsstóll skyldi settur á
Holtastaðarkirkja er í Bólstaðarhlíðarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Holtastaðir eru fornt og kirkjustaður í Langadal. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar heilögum Nikulási
Hópið er á mörkum A.- og V.-Húnavatnssýslna og er fimmta stærsta stöðuvatn landsins. Í því gætir flóðs og fjöru, þannig
Höskuldsstaðakirkja er í Skagastrandarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Höskuldsstaðir eru bær og á Skagaströnd. Þar var prestssetur til 1964, þegar það var
Hraun á Skaga is a small family farm located on the northernmost tip of the Skagafjördur peninsula in north Iceland,
Hraun á Skaga is a small family farm located on the northernmost tip of the Skagafjördur peninsula in north Iceland, just under the Arctic Circle. Icelanders know Hraun á Skaga
Hraun er bær á Skagatá á Skaga, nyrstur bæja þar. Bærinn stendur við svokallaða Hraunsvík og upp af honum, í
Þetta er mikill vatnaklasi yzt á norðaustanverðum Skaga í Skefilsstaðahreppi í Skagafjarðarsýslu. Hraunsvatn er 0,5 km² og í 43 m
Hraunþúfuklaustur er rústir innst inni í Vesturdal í Skagafirði, við ármót Runukvíslar og Hraunþúfuár, sem eru upptök Hofsár
Hvammskirkja er í Sauðárkróksprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Hvammur er eyðibýli, og fyrrum prestssetur í utanverðum Laxárdal, sem hafði útkirkju á Ketu.
Sívaxandi fjöldi ferðamanna staldrar við á Hvammstanga til að njóta fagurrar og friðsællar náttúru Vatnsnessins,
Hvítserkur rís úr sæ við vestanverðan botn Húnafjarðar (15 m) skammt innan við bæinn Súluvelli. Bærinn Ósar eru sunnan Hvítserks.
Hlunnindajörðin Illugastaðir á vestanverðu Vatnsnesi í V.-Húnavatnssýslu á sér þekkta sögu. Natan Ketilsson (1795-1828) bjó þar síðustu æviár sín. Þar
Kálfshamarsvík er norðan við Björg á Skagaströnd. Vitinn á Kálfshamarsnesi var upprunalega byggður árið 1913 og endurbyggður árið 1939. Samtímis
Keta er gamalt höfuðból og kirkjustaður á austanverðum Skaga og er í Sveitarfélaginu Skagafirði.
Kirkjan í Ketu var útkirkja frá Hvammi í Laxárda
Ketukirkja er í Sauðárkróksprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Keta er bær og kirkjustaður í Skefilstaðahreppi á utanverðum Skaga að austan. Þar var
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )