Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Staðarbjargavík

Staðarbjargavík er staðsett í fjörunni við Hofsós, en Staðarbjargavík er gríðarfallegt stuðlaberg sem er einstaklega skemmtilegt og fallegt að skoða.

Staðarkirkja

Staðarkirkja er í Prestbakkaprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Staður er bær, kirkjustaður, gisti- og  í   Staðarhreppi við austanverðar leirur Hrútafjarðar. Katólskar kirkjur

Steinsstaðir

Steinsstaðir eru eyðibýli í Tungusveit í Lýtingsstaðahreppi, sunnan og austan Reykja. Sveinn Pálsson  (1762-1840), læknir og náttúrufræðingur, fæddist þar. Hann

Stóra-Giljá

Stóra-Giljá er í þjóðbraut rétt við austanvert mynni Vatnsdals í Húnavatnssýslu. Þaðan var fyrsti  kristinboðinn á Íslandi, Þorvaldur Koðránsson hinn

Stóru Akrar

Skúli Magnússon, landfógeti, var lengstum sýslumaður í Skagafirði og bjó að Stóru-Ökrum.

Svínavatnskirkja

Svínavatnskirkja er í Bólstaðarhlíðarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Svínavatn er bær og   kirkjustaður austanvert við suðurenda Svínavatns. Kirkur staðarins hafa ávallt verið

tindastoll

Tindastóll

Tindastóll (995m) er u.þ.b. 18 km langt og áberandi fjall norðan Sauðárkróks við vestanverðan  Skagafjörð. Fyrrum kölluðu Laxdælir það Eilífsfjall

Tjaldstæði á Norðurlandi

Tjaldsvæði Almennt er bannað að tjalda í þéttbýlum, nema á merktum tjaldsvæðum. Flest eru opin frá maí og fram í

Blönduós tjaldstæði

Tjaldstæðið Blönduós

Gott og snyrtilegt tjaldsvæði blasir við á bökkum Blöndu norðan Hrúteyjar, þegar ekið er inn í bæinn. Laxveiði er við

Tjaldstæðið Hofsós

Hofsós á að baki 400 ára sögu verslunar og viðskipta og sjást leifar þessarar löngu verslunarsögu í Pakkhúsinu. Pakkhúsið var

Hvammstangi

Tjaldstæðið Hvammstanga

Þarna hefur verið verzlunarstaður síðan 1846. Smám saman byggðist upp útgerð var (aðallega rækja) og fiskverkun. Íbúarnir hafa sýnt mikinn

Sauðárkrókur

Tjaldstæðið Sauðárkrókur

Þessi vinalegi kaupstaður, sem er á hárri fallegri strönd við fjörðinn, býður upp á skemmtilegt útsýni til tígnarlegra fjalla og

Tjaldstæðið Siglufjörður

Siglfirðingar tala oft um tvenn norsk landnám, hið fyrra, þegar Þormóður rammi nam land um aldamótin 900, og hið síðara,

skagastond

Tjaldstæðið Skagaströnd

Bærinn stendur við víkina sunnan höfðans. Ekki er getið um sérstakt landnám á Skagaströnd en Þórdís spákona, sem bjó þar

Tjaldstæðið Varmahlíð

Árið 1931 hófst þar gisti- og veitingaþjónusta, sem hefur aukizt með árunum. Varmahlíð er skólasetur með aðsetri náttúrgripasafns Skagafjarðar. Stutt

Tjarnarkirkja

Tjarnarkirkja er í Breiðabólstaðarprestakalli í Húavatnsprófastsdæmi. Tjörn er bær, kirkjustaður og  prestssetur utarlega á vestanverðu Vatnsnesi. Katólskar kirkjur þar voru

Tjarnarkirkja á Vatnsnesi

Tjarnarkirkja er í Breiðabólstaðarprestakalli í Húavatnsprófastsdæmi. Tjörn er bær, kirkjustaður og   fyrrum prestssetur utarlega á vestanverðu Vatnsnesi. Katólskar kirkjur þar

Trölli

TRÖLLI – SKÁLI FFS GÖNGUSKÖRÐ Skálinn Trölli er í 370 m.y.s. við Tröllafoss ofan Trölleyra upp af Kálfárdal í Gönguskörðum

Undirfellskirkja

Undirfellskirkja er í Þingeyrarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Katólskar kirkjur á staðnum voru   helgaðar Nikulási biskupi í Myra. Útkirkja var að Másstöðum,