Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Siglufjörður

Siglfirðingar tala oft um tvenn norsk landnám, hið fyrra, þegar Þormóður rammi nam land um aldamótin 900, og hið síðara, þegar Norðmenn gerðu Siglufjörð að síldarhöfuðstað heimsins árið 1903.

Á Siglufirði eru tvö tjaldsvæði, annað í miðbænum og hitt við snjóflóðavarnargarðinn sem er í um 10 mín fjarlægð frá miðbænum.

Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Þvottavél
Salerni
Golfvöllur
Rafmagn
Veitingahús
Sundlaug
Farfuglaheimili
Gönguleiðir

Myndasafn

Í grennd

Golfklúbbur Siglufjarðar
580 Siglufjörður Sími: 467- 9 holur, par 34. Siglufjörður var fyrrum kallaður síldarhöfuðstaður heimsbyggðarinnar, og það ekki að ástæðulausu. Nú…
Héðinsfjörður
Héðinsfjörður er 5-6 km langur og rúmlega 1 km á breidd. Vestan hans er Hestfjall (536m) og að austan   Hvanndalabyrða (624m). Ekkert undirlendi er me…
Siglufjörður
Siglufjörður var fyrrum kallaður síldarhöfuðstaður heimsbyggðarinnar, og það ekki að ástæðulausu.  Núna er þar mikil útgerð og fiskvinnsla og ein stær…
Siglunes
Siglunes er nyrzta nesið milli Siglufjarðar og Héðinsfjarðar. Nesnúpur (581m) rís hvass upp af nokkru   láglendi en inn með firðinum eru hinar snarbrö…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )