Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Varmahlíð

Árið 1931 hófst þar gisti- og veitingaþjónusta, sem hefur aukizt með árunum. Varmahlíð er skólasetur með aðsetri náttúrgripasafns Skagafjarðar. Stutt er í byggðasafnið að Glaumbæ. Það er upplagt að nýta Varmahlíð sem miðstöð skoðunarferða um nágrennið.

Fjölskylduvænt svæði með ótal afþreyingarmöguleikum í nágrenninu
Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Salerni
Gönguleiðir
Hestaleiga
Sturta
Rafmagn

Myndasafn

Í grennd

Varmahlíð, Skagafjörður
Þegar ekið er niður þjóðveg 1 til austurs um Stóra-Vatnsskarð er komið í Varmahlíð í hlíðum Reykjarhóls. Þar er upplýsingaþjónusta fyrir ferðamenn. Ja…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )