Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Hofsós

Hofsós á að baki 400 ára sögu verslunar og viðskipta og sjást leifar þessarar löngu verslunarsögu í Pakkhúsinu. Pakkhúsið var byggt 1772 úr innfluttum viði frá Danmörku á tímum dönsku einokunarverslunarinnar.

Tjaldsvæðið er staðsett við hliðina á grunnskólanum á Hofsós

Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Salerni
Sundlaug
Rafmagn

Myndasafn

Í grennd

Hofsós
Hofsós er lítið og vinalegt þorp við austanverðan Skagafjörð, tiltölulega stutt frá Sauðárkróki. Hofsós á að baki 400 ára sögu verslunar og viðskipta …
Kolkuós
Kolkuós (Kolbeinsárós) var meðal helztu hafna landsins á miðöldum og jafnframt höfn Hólastóls. Samkvæmt Landnámu komu hross fyrst á land á Íslandi í K…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )