Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Skagaströnd

skagastond

Bærinn stendur við víkina sunnan höfðans. Ekki er getið um sérstakt landnám á Skagaströnd en Þórdís spákona, sem bjó þar á 10. öld, var fjölkunnug og ráðrík. Verzlunar er fyrst getið í heimildum árið 1586 en vafalítið hefur hún hafizt fyrr. Í upphafi einokunarverzlunarinnar árið 1602 varð Skagaströnd löggiltur verzlunarstaður.

Tjaldsvæðið er á skjólsælum og rólegum stað efst á Bogabraut og horfir á móti sólu.

Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Sundlaug
Golfvöllur
Rafmagn
Þvottavél
Salerni
Gönguleiðir

Myndasafn

Í grennd

Skagaströnd. Höfðakaupsstaður
Skagaströnd er kauptún á vestanverðum Skaga milli Spákonufells og Spákonufellshöfða, sem gengur í sjó fram. Bærinn stendur við víkina sunnan höfðans. …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )