Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Reykjakirkja í Tungusveit

Reykjakirkja í Tungusveit er í Mælifellsprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Reykir eru fornt höfuðból  og kirkjustaður í Tungusveit í Lýtingsstaðahreppi.

Vegna mikils jarðhita er kirkjugarðurinn þar vera eini heiti grafreiturinn í heiminum. Timburkirkjan á staðnum var byggð 1896 og er upphituð. Hún var endurbyggð og vígð 1976. Hún var friðuð 1. janúar 1990.

Myndasafn

Í grennd

Kirkjur á Norðurlandi
Listi yfir flestar kirkjur í landshlutanum Akureyrarkirkja …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )