Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Breiðamerkurfjall

Breiðamerkurfjall

Breiðamerkurfjall (774m) er röðull út úr suðaustanverðum Öræfajökli vestan Breiðamerkurjökuls. Vestan þess er Fjallsjökull. Þessir jökulsporðar náðu sama framan fjallsins

Sólarfjall við Breiðuvík

Breiðdalseldstöð

Breiðdalseldstöðin er forn megineldstöð í Breiðdal og Berufirði, sem enski jarðfræðingurinn George D.L. Walker hefur rannsakað ítarlega ásamt öðrum slíkum

breiddadalssetur

Breiðdalssetur

Rannsóknasetur á Breiðdalsvík Í húsnæði setursins er sýning um jarðfræði Íslands og birtingarmyndir hennar á Austurlandi. Einnig getur þar að

Sólarfjall við Breiðuvík

Breiðuvik og Kirkja.Vestfirðir

Bær og kirkjustaður við samnefnda vík í Rauðasandshreppi, norðvestan á skaganum sunnan  . Bænhús  var þar framan af öldum, en

Brennisteinsalda

Brennisteinsfjöll

Brennisteinsfjöll eru sunnan Lönguhlíðar á Reykjanesi. Þau eru mjög eldbrunnin og hraunfossar frá  liggja niður fjallahlíðar í átt að Herdísarvík.

Brimnes

Brimnes er eyðibýli við norðanverðan Seyðisfjörð. Annað tveggja fyrstu íshúsa landsins voru reist þar   1894 í tengslum við útgerð í

dalvik

Brimnes

Brimnes var bær á Upsaströnd. Lönd hans, Upsa, Hrísa og Böggvisstaða liggja nú undir  Dalvíkurkaupstað. Svarfdælasaga segir frá vígi Karls

flokalundur-brjanslaekur

Brjánslækur

Brjánslækur var eitt af höfuðbólum Guðmundar Arasonar hins ríka

Brokey

Hans Becker, danskur maður, bjó þar og var gerður að lögmanni Norður- og Vesturlands á f.hl. 18. aldar

bru

Brú á Jökuldal

Brú er efsti bær í Jökuldal og einhver landstærsta jörð landsins, rétt vestan Jökulsár á Brú. Þar var  bænhús til

Brúarhlöð

Brúarhlöð eru þröngt og grunnt gljúfur, sem Hvítá rennur um sunnan Tungufells í Hrunamannahreppi.  Vegna þrengslanna er áin mjög djúp,

Brúnavík

Brúnavík er fyrsta víkin sunnan Borgarfjarðar eystri. Hún er nokkuð breið og snýr móti norðaustri. Upp   af henni er allbrattur

Búðakirkja

Búðakirkja er í Ingjaldshólsprestakalli í Snæfells- og Dalaprófastsdæmi. Fyrsta kirkjan var reist á árið 1703 (Bendt Lauridsen). Hún var rifin

Búðarhálsstöð

Búðarháls

Þaðan sést til sex jökla og yfir fjalllendið við Landmannaleið og Heklu

Búðir

Búðir

Búðir á sunnan- og vestanverðu Snæfellsnesi er eftirsóttur ferðamannastaður. Einstök náttúrfegurð og  nálægð við Snæfellsjökul hafa mikið aðdráttarafl. Búðahraun er

Búlandshöfði

Búlandshöfði steypist snarbrattur í sjó fram milli Snæfellsbæjar og Grundarfjarðar, um Búlandsgil eru mörkin milli sveitarfélaganna. Hann var mestur ferðatálmi