Bjarnarhafnarkirkja
Bjarnarhafnarkirkja er í Stykkishólmsprestakalli í Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi. Þarna hefur verið kirkja allt frá því á 12. öld. Í katólskum
Bjarnarhafnarkirkja er í Stykkishólmsprestakalli í Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi. Þarna hefur verið kirkja allt frá því á 12. öld. Í katólskum
Bærinn Bjarnarhöfn í Helgafellssveit stendur undir Bjarnarhafnarfjalli (575 m), sem rís stakt við mynni Hraunsfjarðar. Í katólskum sið var þar
Árið 1703 voru gerðir þaðan út 50 opnir bátar með allt að 230 manns innanborðs.
Bláfjöll teygjast til vesturs frá Vífilsfelli ofan Sandskeiðs á þjóðleiðinni austur fyrir fjall. Vegur liggur um Bláfjallasvæðið, allt frá þjóðvegi
Landið umhverfis Þingvallavatn var nefnt Bláskógar að fornu. Landnáma telur Skálabrekku vera í Bláskógum. Þar er einnig getið Grímkels goða
Bólstaður í Álftafirði á Snæfellsnesi hefur ekki verið í byggð síðan á söguöld. Eyrbyggja segir frá Arnkatli Þólólfssyni goða, sem
Prestsetrið og kirkjustaðurinn Borg stendur við botn Borgarvogs, norðan og austan Borgarness. Í katólskum sið var kirkjan helguð Mikael erkiengli.
Borgarhöfn er þyrping nokkurra bæja í Suðursveit. Bændur þar stunduðu allmikla sjósókn á árum áður og sagnir segja frá Norðlendingum,
Borgarland er fallegt nes á milli Króksfjarðar og Berufjarðar
Í Borgarnesi er Skallagrímsgarður, fallegur skrúðgarður, og innan hans er m.a. minnismerki, sem sýnir Egil Skallagrímsson
Borgarvirki er áberandi kennileiti, þegar ekið frá Víðihlíð norður yfir Víðidalsá. Þá blasir þessi 177 m háa kelttaborg við til
Bærinn Botn er í Botnsdal, sem gegnur inn úr Súgandafirði og ofan hans er Botnsheiði, sem var ekin áður en
Botnssúlur séðar frá Hvalfirði Botnssúlur eru þyrping tinda útdauðrar megineldstöðvar inn af Botnsdal í Hvalfirði og skamman veg frá Þingvöllum.
Bragðavellir eru bær í Hamarsfirði. Snemma á 20. öldinni fundust þar tveir rómverskir koparpeningar 270-305 e.Kr. Margar kenningar eru uppi
Brautarholtskirkja á Kjalarnesi er í Reynivallaprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Hún má teljast fyrstu kirkju á Íslandi, þeirrar kirkju sem suðureyski landnámsmaðurinn
Bræðratunga er stórbýli og kirkjustaður í tungunni milli Hvítár og Tungufljóts í Biskupstungum. Miklar starengjar fylgja bænum, Pollaengi við Tungufljót
Hér var mikið hefðarsetur og frægasti höfðingi á staðnum Hafliði Másson.
Breiðabólstaður er kirkjustaður og prestsetur í Vesturhópi. Katólskar kirkjur voru helgaðar Ólafi helga, . Kirkjurnar að Vesturhópshólum, Tjörn og Víðidalstungu
Breiðabólstaður er kirkjustaður, löngum prestsetur og setur höfðingja á Skógarströnd. Þar bjó meða annarra Steinn mjögsiglandi Vígbjóðsson, sem Landnáma segir
Breiðafjarðareyjar og mörg strandsvæði flóans eru meðal mikilvægustu sjófuglabyggða landsins.
Breiðamerkurfjall (774m) er röðull út úr suðaustanverðum Öræfajökli vestan Breiðamerkurjökuls. Vestan þess er Fjallsjökull. Þessir jökulsporðar náðu sama framan fjallsins
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )