Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Búrfell

Búrfell er 669 metra hár móbergstapi í Þjórsárdal. (Það er til nokkrar skýringar á nafninu og er ein sú að

Búrfell Búrfellsgjá

Búrfell Búrfellsgjá

Búrfell er eldborg ófjarri Valabóli, Helgafelli og Kaldárseli, u.þ.b. 7,5 km frá Hafnarfirði. Þaðan rann   hraun niður í Hafnarfjörð og

Búrfellsheiði

Búrfellsheiði nær yfir stórt svæði í 200-300 m.y.s. sunnan Þistilfjarðar. Nafngjafinn er Búrfell (620m) á heiðinni miðri. Vestan hennar er

Búrfellsstöð

Búrfellsvirkjun

Búrfellsvirkjun (Búrfellsstöð) er vatnsaflsvirkjun í Þjórsá utarlega í Þjórsárdal í Gnúpverjahreppi kennd   við fjallið Búrfell. Virkjunin var fyrsta stórvirkjun Íslendinga

Bustarfell

Bustarfell er bær undir samnefndu felli í Hofsárdal í Vopnafirði.

Dalatangaviti

Vitinn var hlaðinn úr grjóti, sem lagt var í sandsteypu, og múrhúðuð að utanverðu. Utanmál eru 4,1 x 4,9   metrar,

dimmuborgir

Dimmuborgir

Dimmuborgir eru eitthvert vinsælasta og merkilegasta náttúruundrið við Mývatn. Mývetningar hafa gert  það að bústað Grýlu, leppalúða og jólasveinanna. Þangað

Dritvík

Djúpalónssandur og Dritvík

Djúpalónssandur er malarvík með hraungjám í botni á milli Einarslóns og Dritvíkur. Þar var löngum stór verstöð fyrrum. Eitt íveruhúsa

Djúpavík

Djúpavík

Árið 1917 var Guðjón Jónsson, fyrsti íbúinn, skráður til heimilis að Djúpavík

Djúpidalur

Djúpidalur er inn af Djúpafirði í Austur-Barðastrandarsýslu, austan Reykhóla og Þorskafjarðar

Landmannaleið

Dómadalsleið

Við Rauðufossakvísl liggur leið inn að Landmannahelli og aftur inn á Dómadalsleið

Dómkirkjan í Reykjavík

Dómkirkjan

Biskupsstóllinn að skálholti var lagður niður og landið varð að einu biskupsdæmi 1798. Áður en það  var   talið nauðsynlegt að

Drangaskörð

Drangaskörð

Drangaskörð eru eitt af mest áberandi náttúrufyrirbærum landsins norðan Drangavíkur

Drangavík

Drangavík er sunnan Drangaskarða, milli Hrúteyjarness og Engjaness.

Drangey

Drangey er u.þ.b 700.000 ára, þverhníptur móbergsklettur í Skagafirði.

Draumajói

Jóhannes Jónsson fæddist í Sauðaneskoti, 24. apríl 1861. Ellefu ára missti hann föður sinn og fluttust þau móðir hans hingað, á Sauðanes,

Dvergasteinn

Dvergasteinn er bær við norðanverðan Seyðisfjörð. Þar var áður kirkjustaður og prestssetur. Kirkjan var  að Vestdalseyri fyrir aldamótin 1900 og

Dverghamrar

Dverghamrar eru brimsorfnir blágrýtisstuðlar skammt austan Foss á Síðu. Þar eru tvær fallegar     klettaborgir, sem eru skoðunarverðar. Dverghamrar hefur