Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Dverghamrar

Dverghamrar eru brimsorfnir blágrýtisstuðlar skammt austan Foss á Síðu. Þar eru tvær fallegar     klettaborgir, sem eru skoðunarverðar. Dverghamrar hefur

Dynjandi Arnarfirði

Dynjandisfoss

Dynjandisfoss er mestur fossa á Vestfjörðum. Hann er í Dynjandisá, sem fellur í Dynjandisvog. Hún á upptök sín í nokkrum vötnum á Dynjandisheiði, aðallega í Eyjavatni (350m).

Dýrafjörður

Dýrafjörður

Dýrafjörður er stærstur fjarða í V-Ísafjarðarsýslu, um 37 km langur og 7 km breiður í miðju og 9 km yzt á milli Hafnarness að Fjallaskaga.

Dyrfjöll

Dyrfjöll eru hæstu fjöll við Borgarfjörð og hæsti tindur þeirra er 1136 m. Fjöllin bera nafn af klettaskarði  er í

Dyrhólaey

Dyrhólaey er 120 m hár höfði, þverhníptur að vestan og sunnan. Stórt gat er í gegnum syðsta hluta   höfðans. Stórir

Efranúpskirkja

Efranúpskirkja er í Melstaðarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Kirkjusetur á hinum forna á Efri-Núpi er ævagamalt. Hér er efsta byggðarból í sveit

Efri Brú

Efri-Brú er bær í Grímsnesi. Þar fæddist Reykjavíkurskáldið ástsæla Tómas Guðmundsson (1901-1983). og ólst þar upp. Honum var reist brjóstmynd

Eiðar

Fyrrum voru Eiðar stórbýli og þar var búnaðarskóli og alþýðuskóli og áður en yfir lauk var þar hluti Menntaskólans á

Við Einarsbúð í Grindavík

Einar í Garðhúsum

EINAR Í GARÐHÚSUM Garðhús „Einar G. Einarsson, bóndasonur frá Garðhúsum í Grindavík, var aðeins tuttugu og fjögurra ára er hann

Einarslón

Einarslón er eyðibýli vestan Malarrifs, innan þjóðgarðs í Breiðuvíkurhreppi, fyrrum kirkjustaður.  Samkvæmt manntali 1703 bjuggu þar 62 manns og 35

Einhyrningur

Einhyrningur (750m) er milli Tindfjalla og brúarinnar yfir Markarfljót á Emstruleið

Eiríksjökull

Eiríksjökull

Í norðanverðum skriðunum er Eiríksgnípa, sem sögð er bera nafn eins Hellismanna

Eiríksstaðir

Eiríksstaðir eru eyðibýli í landi Stóra-Vatnshorns í Haukadal. Samkvæmt Eiríkssögu bjó þar Eiríkur   rauði, sem settist að á Vestur-Grænlandi. Hann

Eldborg í Hnappadal

Eldborg (100m) stendur á stuttri gossprungu með sv-na stefnu í Hnappadal. Efstu brúnir hennar ná 60   m hæð yfir umhverfið

Eldborg undir Geitahlíð

Eldborgir eru venjulega túlkaðar í eintölu og eru undir Geitahlíð austan Krýsuvíkur.   Suðurstrandarvegur   gamli liggur á milli þeirra og skammt

Eldey

Eldey er 77 m hár, þverhníptur, 0,03 km² klettur u.þ.b. 15 km sunnan Reykjaness

Eldfell

Fjöldi íbúðarhúsa var 1345 við upphaf gossins, u.þ.b. 400 þeirra grófust undir ösku

Eldgjá

Steinboginn, sem lá yfir ána í miðjum vesturhlíðum gjárinnar hrundi árið 1993

Skaftáreldahraun

Eldhraun

Heildarflatarmál Skaftáreldahrauna er 565 km² og áætlað rúmmál gosefna, sem komu upp, er 12,3 km³.   Aska frá gosinu barst alla

Eldvörp Reykjanesi

Eldvörp – Arnarsetur

Eldvörp rétt austan vegarins til Grindavíkur, suður af Vogastapa. Er yngsta hraunið á því svæði runnið  þaðan en eldvarpið sjálft