Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Dvergasteinn

Dvergasteinn er bær við norðanverðan Seyðisfjörð. Þar var áður kirkjustaður og prestssetur. Kirkjan var  að Vestdalseyri fyrir aldamótin 1900 og

Dverghamrar

Dverghamrar eru brimsorfnir blágrýtisstuðlar skammt austan Foss á Síðu. Þar eru tvær fallegar     klettaborgir, sem eru skoðunarverðar. Dverghamrar hefur

Dynjandi Arnarfirði

Dynjandisfoss

Dynjandisfoss er mestur fossa á Vestfjörðum. Hann er í Dynjandisá, sem fellur í Dynjandisvog. Hún á upptök sín í nokkrum vötnum á Dynjandisheiði, aðallega í Eyjavatni (350m).

Dýrafjörður

Dýrafjörður

Dýrafjörður er stærstur fjarða í V-Ísafjarðarsýslu, um 37 km langur og 7 km breiður í miðju og 9 km yzt á milli Hafnarness að Fjallaskaga.

Borgarfjörður Eystri

Dyrfjöll

Dyrfjöll eru hæstu fjöll við Borgarfjörð og hæsti tindur þeirra er 1136 m. Fjöllin bera nafn af klettaskarði  er í

Dyrhólaey

Dyrhólaey er 120 m hár höfði, þverhníptur að vestan og sunnan. Stórt gat er í gegnum syðsta hluta   höfðans. Stórir

Efranúpskirkja

Efranúpskirkja er í Melstaðarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Kirkjusetur á hinum forna á Efri-Núpi er ævagamalt. Hér er efsta byggðarból í sveit

Efri Brú

Efri-Brú er bær í Grímsnesi. Þar fæddist Reykjavíkurskáldið ástsæla Tómas Guðmundsson (1901-1983). og ólst þar upp. Honum var reist brjóstmynd

Eiðar

Fyrrum voru Eiðar stórbýli og þar var búnaðarskóli og alþýðuskóli og áður en yfir lauk var þar hluti Menntaskólans á

Esjan

Eilífsdalur.

Eilífur hafi verið heygður á Eilífstindi, ofan bæjar.

Við Einarsbúð í Grindavík

Einar í Garðhúsum

EINAR Í GARÐHÚSUM Garðhús „Einar G. Einarsson, bóndasonur frá Garðhúsum í Grindavík, var aðeins tuttugu og fjögurra ára er hann

Einarslón

Einarslón er eyðibýli vestan Malarrifs, innan þjóðgarðs í Breiðuvíkurhreppi, fyrrum kirkjustaður.  Samkvæmt manntali 1703 bjuggu þar 62 manns og 35

Einhyrningur

Einhyrningur (750m) er milli Tindfjalla og brúarinnar yfir Markarfljót á Emstruleið

Eiríksjökull

Eiríksjökull

Í norðanverðum skriðunum er Eiríksgnípa, sem sögð er bera nafn eins Hellismanna

Eiríksstaðir

Eiríksstaðir eru eyðibýli í landi Stóra-Vatnshorns í Haukadal. Samkvæmt Eiríkssögu bjó þar Eiríkur   rauði, sem settist að á Vestur-Grænlandi. Hann

Eldborg í Hnappadal

Eldborg (100m) stendur á stuttri gossprungu með sv-na stefnu í Hnappadal. Efstu brúnir hennar ná 60   m hæð yfir umhverfið

Eldborg undir Geitahlíð

Eldborgir eru venjulega túlkaðar í eintölu og eru undir Geitahlíð austan Krýsuvíkur.   Suðurstrandarvegur   gamli liggur á milli þeirra og skammt

Eldey

Eldey er 77 m hár, þverhníptur, 0,03 km² klettur u.þ.b. 15 km sunnan Reykjaness

Eldfell

Fjöldi íbúðarhúsa var 1345 við upphaf gossins, u.þ.b. 400 þeirra grófust undir ösku

Eldgjá

Steinboginn, sem lá yfir ána í miðjum vesturhlíðum gjárinnar hrundi árið 1993

Skaftáreldahraun

Eldhraun

Heildarflatarmál Skaftáreldahrauna er 565 km² og áætlað rúmmál gosefna, sem komu upp, er 12,3 km³.   Aska frá gosinu barst alla