Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Eldborg undir Geitahlíð

Eldborgir eru venjulega túlkaðar í eintölu og eru undir Geitahlíð austan Krýsuvíkur.   Suðurstrandarvegur   gamli liggur á milli þeirra og skammt er til uppgöngu á Stóru-Eldborg.

Þetta eru formfagrir gjallgígar á suðvesturenda gígaraðar, sem skildi eftir hraun alla leið til sjávar. Hraunið frá Litlu-Eldborg, sem er talsvert minna og austar, rann yfir hraun Stóru-Eldborgar.

 

Myndasafn

Í grennd

Krýsuvík
Krýsuvík er nú í eigu Hafnarfjarðarbæjar en byggð lagðist af á hinu forna höfuðbóli á 20. öldinni. Þar var   talsverð gróðurhúsarækt og refabú í resti…
Sögustaðir Reykjanesi
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Almenningur Reykjanes Básendar Brennisteinsfjöll Brúin Milli Heimsálfanna Eldborg…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )