
Kleifarvatn Breiðdal
Kleifarvatn er í fögru umhverfi Breiðdals rétt við þjóðveg 1 skammt frá Breiðdalsvik. Fjöldi veiðileyfa á dag er ekki takmarkaður.
Kleifarvatn er í fögru umhverfi Breiðdals rétt við þjóðveg 1 skammt frá Breiðdalsvik. Fjöldi veiðileyfa á dag er ekki takmarkaður.
Þessi vötn tilheyra Hvítársíðu í Mýrarsýslu. Kleppavatn er 0,76 km², grunnt og í 398 m hæð yfir sjó. Fiskivatn er
Kollavíkurvatn er í Svalbarðshreppi á austanverðri Melrakkasléttu. Það er 2,1 km², dýpst 4 m og liggur rétt ofan sjávarmáls. Kollavíkurá
Krókavatn er við veg 944, 2 km norðaustan Lagarfossvirkjunar í Hjaltastaðaþinghá á Héraði. Vatnið er 0,8 km², mesta dýpi 15
Krókavatn er á Fellsheiði, 5 km frá botni Finnafjarðaar inn af Bakkaflóa. Eins og Þernuvatn er það á sýslumörkum. Það
Kvíslavatn nyrðra er á Arnarvatnsheiði, 4 km norðvestur frá Úlfsvatni. Það er 2,6 km², grunnt og í 429 m hæð
Þá mynduðust uppistöðulónin þrjú, Stóraverslón, Svartárlón og Kvíslavatn
Það er leitun að fallegri fífuflóum á landinu en við Kýlingavatn.
Lagarfljót er u.þ.b. 140 km langt frá efstu upptökum í Norðurdal, en þar heitir áin Jökulsá í Fljótsdal. Það er
Langavatn er á Tvídægru í Þverárhlíðarhreppi í Mýrarsýslu. Það er 1,7 km², grunnt og gruggast gjarnan og í 413 m
Straums gætir í því öllu frá kvíslunum, sem renna í það og úr.
Langavatn í Mýrasýslu er allstórt stöðuvatn í sunnanverðum Langavatnsdal í 215 m hæð yfir sjó. Það er u.þ.b. 5,1 km²
Langavatn á Héraði Langavatn er skemmtilegt veiðivatn staðsett í Norður Múlasýslu. Vatnið er í um 108 metra yfir sjávarmáli. Vatnið
Langavatn er í Staðarsveit í Snæfellsnessýslu. Það er 0,8 km², dýpst 4 m og er í 12 m hæð yfir
Langavatn í Skagahreppi í A-Húnavatnssýslu er stærsta stöðuvatnið á vestanverðum Skaga, norðan Skagastrandar og austan Hofs. Það er 3,5 km²,
Langisjór er 20 km langt og mest 2 km breitt stöðuvatn suðvestan Vatnajökuls milli Tungnárfjalla og Fögrufjalla. Flatarmál þess
Lárós er 1,6 km² lón, sem gengur inn úr Látravík í Eyrarsveit vestan við fjallið Stöð. Mesta dýpi þess er
Þessi vötn eru í Ögurhreppi í N.-Ísafjarðarsýslu. Laugabólsvatn er í 41 m hæð yfir sjó, 0,52 km². Efstadalsvatn er
Laugarvatn er lítið stöðuvatn í Laugardal í Árnessýslu. Þar hefur byggst upp stærsti skólakjarni utan þéttbýlis á landinu. Fyrsti skólinn
Laxárvatn er í Ásum og einhver þekktasta veiðiá landsins rennur úr því, Laxá í Ásum. Vatnið er u.þ.b. 600 ha
Laxárvatn er á Laxárdalsheiði í Dölum. Leiðarlýsing og fjarlægð frá Reykjavík og næsta bæjarfélagi. Vatnið er um 180 km frá
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )