Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

urrid2

Skógatjörn

Skógatjörn er lítil tjörn rétt vestan við Mývatn, skammt suðvestan Grímsstaða. Eldisfiski hefur verið sleppt í hana með góðum árangri.

Skorradalsvatn

Skorradalsvatn er 16 km langt og víðast 1 km á breidd. Flatarmál þess er 14,7 km² og mesta dýpi 48

Veiði

Skriðuvatn

Skriðuvatn er í Skriðdalshreppi. Það er 1,25 km², dýpst 10 m og er í 155 m hæð yfir sjó. Öxará

Sléttuhliðavatn

Sléttuhlíðarvatn, Skagafirði

Sléttuhlíðarvatn er í Fellshreppi í austanverðum Skagafirði. Það er 0,76 km², grunnt og í 14 m hæð yfir   sjó. Aðrennsli

veiði

Sporðöldulón

Aðgengi að lóninu er gott, malbikaður vegur alla leið frá Reykjavík og vegslóðar í meðfram lóninu.

Staðará – Hagavatn

Þessi veiðivötn eru í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Hagavatn er 1,3 km², dýpst 8 m og í 19 m hæð yfir

urridi

Staðarvatn

Staðarvatn er í Skeggjastaðahreppi í N.-Múlasýslu. Það er 0,24 km², nokkuð djúpt á parti og í 264 m   hæð yfir

Veiði á Íslandi

Stæðavötn

Stæðavötn eru tvö fjallavötn fyrir ofan Breiðuvík. Þangað er u.þ.b. 10 mínútna ganga frá veginum að Ferðaþjónustunni í Breiðuvík, þar

Þingvallavatn

Stærstu stöðuvötn

1. Þórisvatn (vatnsmiðlun)  83-88 2. Þingvallavatn  82 3. Lögurinn  53 4. Mývatn  37 5. Hvítárvatn  30 6. Hópið  29 7.

Stíflisdalsvatn

Stíflisdalsvatn er í Þingvallahreppi í Árnessýslu. Það er 1,65 km², dýpst 30 m og í 178 m hæð yfir sjó.

kort

Stífluvatn

Stífluvatn er í Hofshreppi í Skagafjarðarsýslu. Það er 3,9 km², mesta dýpi 23 m og í 97 m hæð yfir

Veiði á Íslandi

Stóra Skálavatn

Stofninn í þessum vötnum er náttúrulegur en klak vart sett í Pyttlurnar

Stóra Eyjavatn

Stóra-Eyjavatn

Stóra-Eyjavatn er í Auðkúluhreppi í V.-Ísafjarðarsýslu. Það er 1,66 km², dýpst 43 m og í 569 m hæð yfir sjó.

Stóra-Viðarvatn

Stóra-Viðarvatn eða Viðarvatn er í Svalbarðshreppi á austanverðri Melrakkasléttu. Það er 2,5 km², dýpst     20 m og 151 m

Veiði

Svartárvatn

Svartárvatn er á háheiðinni austan sunnanverðs Bárðardals. Það er 1,9 km² í 395 m hæð yfir sjó og þar er 

urridi

Svínavatn

Svínavatn er í Svínavatnshreppi í A.-Húnavatnssýslu, 12 km², 123 m yfir sjó og mest 38,5 m djúpt.  Mesta   lengd þess

sydradalsvatn

Syðradalsvatn

Syðradalsvatn er í Hólshreppi, Bolungarvík. Hér er um mjög gott veiðivatn að ræða. Það er um 1 km2 að   stærð

Tangavatn

Tangavatn

Tangavatn er í Rangárvallasýslu. Í það er sleppt eldissilungi, urriða og bleikju, frá bænum Galtalæk, sem   jafnframt selur veiðileyfi. Mikill

Veiðivotn

Tjaldvatn

Tjarnarkot heitir sæluhús veiði- og leitarmanna, sem þar stendur