Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Skógatjörn

urrid2

Skógatjörn er lítil tjörn rétt vestan við Mývatn, skammt suðvestan Grímsstaða. Eldisfiski hefur verið sleppt í hana með góðum árangri. Veiðin er eldislax, 4-8 pund, og eldisbleikja, 2 pund. Veiðilíkur eru ágætar. Greitt er aukalega fyrir veiddan fisk. Öll lögleg beita er leyfð.

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 480 km og 8 km frá Reykjahlíð.

 

Myndasafn

Í grennd

Mývatn
Mývatn er fjórða stærsta stöðuvatn landsins. Í því er góð silungsveiði, sem bændur við vatnið stunda allt árið. Mývatn er heimsfrægt fyrir fjölbreytt …
Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )