Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Stóra-Eyjavatn

Stóra Eyjavatn

Stóra-Eyjavatn er í Auðkúluhreppi í V.-Ísafjarðarsýslu. Það er 1,66 km², dýpst 43 m og í 569 m hæð yfir sjó. Frá því rennur Þverá gegnum Litla-Eyjavatn og heitir síðan Dynjandisá. Tveggja stunda gangur er að vatninu frá þjóðvegi, en kominn er vegarslóði vegna raflínu, sem styttir leiðina. Mikið er af fiski í vatninu, bleikja að melaðstærð 1-2 pund. Stangafjöldi er ekki takmarkaður og helzta agnið er spónn.

Vegalengdin frá Reykjavík er 380km um Hvalfjarðargöng, -159 km með Baldri frá Stykkishólmi og 40 km frá Flókalundi.

 

Myndasafn

Í grennd

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )