Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

urridi

Höskuldsvatn

Höskuldsvatn er í Reykjahreppi í S.-Þingeyjarsýslu. Það er 1,26 km², mjög grunnt og í 262 m hæð yfir   sjó. Vatnið

Aedarvatn

Hraunhafnarvatn

Hraunhafnarvatn er í Presthólahreppi á Melrakkasléttu. Það er 3,4 km², dýpst 3 m og í 2 m hæð yfir sjó. 

hraunfjardarvatn

Hraunsfjarðarvatn

Hraunsfjarðarvatn dregur nafn af Hraunsfirði í Helgafellssveit. Það er nokkuð norðan Baulárvallavatns  og er gott veiðivatn. Bæði urriði og bleikja

Hraunsfjörður

Hraunsfjörður

Hraunsfjörður á Snæfellsnesi Hraunsfjörður er fjörður á norðanverðu Snæfellsnesi, sem gengur inn úr Kolgrafafirði. Hann er langur en þröngur. Berserkjahraun

Hraunsvatn á Skaga

Þetta er mikill vatnaklasi yzt á norðaustanverðum Skaga í Skefilsstaðahreppi í Skagafjarðarsýslu. Hraunsvatn er 0,5 km² og í 43 m

Kría

Hraunsvatn Öxnadal

Hraunsvatn er í botni Vatnsdals milli Þverbrekkufjalls og Háafjalls í Öxnadal. Með öðrum orðum fyrir  neðan Hraundranga. Flatarmál þess er

Hreðavatn

Hreðavatn

Hreðavatn er allstórt stöðuvatn í mjög fallegu umhverfi í Norðurárdal í Mýrarsýslu. Það er 1,14 km²,  dýpst 20 m og

Hrútsvatn

Hrútsvatn er í Ása- og Djúpárhreppi í Rangárþingi. Stærðin er 2,2 km², hæð yfir sjó 3,5 m og mesta dýpi 

Veiði á Íslandi

Húnavatn

Húnavatn er í Torfalækjar- og Sveinstaðahreppum í A.-Húnavatnssýslu. Hæð þess er jöfn sjávarmáli.  kemur í það að sunnan, en útfallið

Hvalvatn

Hvalvatn

Hvalvatn er í Strandahreppi í Borgarfjarðarsýslu. Það er 4,1 km², dýpst 180 m og í 378 m hæð yfir sjó.

Fuglar á Íslandi

Hvammgerðisvötn

Þetta eru þrjú vötn í Vopnafjarðarhreppi í N-Múlasýslu. Þau eru svo lík um flest, að það er hægt að lýsa 

urrid2

Íshólsvatn

Íshólsvatn er suður af Mýri í Bárðardal í Suður-Þingeyjarsýslu. Það er u.þ.b. 5,2 km², 5 km langt og allt   að

Íshólsvatn

Skammt þaðan er Aldeyjarfoss í Skjálfandafljóti í fögrum stuðlabergsramma.

urridi

Kálfborgarárvatn

Kálfborgarárvatn er 3,5 km² stöðuvatn á heiðinni austan Bárðardals. Það er alldjúpt á köflum og hæð þess yfir sjó er

Veiðivotn

Kirkjufellsvatn

Kirkjufellsvatn er austan Kirkjufells (964m) og úr því fellur Kirkjufellsós til Tungnár, en við hann eru Rangárvalla- og V.-Skaftafellssýslna. Vatnið

Kleifarvatn

Kleifarvatn

Kleifarvatn er stærsta vatnið á Reykjanesskaga og liggur á milli Sveifluháls og Vatnshlíðar. Það er þriðja vatnið á Suðurlandi, 9,1