Aðalmannsvatn
Vestan þess er brattur Þingmannahálsinn
Vestan þess er brattur Þingmannahálsinn
Álavatn í Eyrarsveit er lítið vatn, sem er aðskilið frá sjó með malarkambi. Lítið eitt af bleikju og urriða er
Álftavatn er í Soginu á mörkum Grafningshrepps og Grímsness. Það er 2,2 km², dýpst 2 m og í 15 m
Álftavötn eru við haglendi á milli Bláfjalls og Eldgjár
Ánavatn er 7 km langt stöðuvatn á Jökuldalsheiði. Það er 4,9 km², dýpst 24 m og í 522 m hæð
Apavatn er 14 km² stöðuvatn í Laugardal í Árnessýslu. Þetta vatn er þekkt úr Sturlungu, þegar Sturla sveik Gissur Þorvaldsson,
Aravatn er í Skefilsstaðahreppi í Skagafjarðarsýslu. Það er 1,9 km², fremur grunnt og í 130 m hæð yfir sjó. Úr
Arnarpollur er í 563,6 m hæð yfir sjó, 0,19 km², dýpst 21 m, 1,1 Gl, meðaldýpi 5,8 m, lengst 0,9
Arnarvatn er eitt þriggja vatna innan Veiðikortsins á Melrakkasléttu. Hin vötnin eru Hraunhafnarvatn, og Æðarvatn. Þessi vötn eru í Norðurþingi á
Arnarvatn hið stóra er í 540 m hæð yfir sjó, 4,3 km², alldjúpt og vogskorið. Við eina aðalvíkina, Sesseljuvík áttu
Arnarvatn litla er á Arnarvatnsheiði í Mýrarsýslu. Það er 2,15 km², fremur grunnt og í 440 m hæð yfir sjó.
Arnarvatn er lítið vatn á sunnanverðu Vatnsskarði. Vatnið er í landi Valadals og Vatnshlíðar. Lækur rennur rennur frá Arnarvatni í
Arnarvatn er í Eiðahreppi. Það er 0,14 km² og í 36 m hæð yfir sjó. Grafarvatn er í sama hreppi,
Arnarvatnsheiði og Tvídægra eru heiðarflæmi, sem þekja norðvestuhluta meginhálendisins.
Á Arnarvatnsheiði er mikill fjöldi veiðivatna. Á Tvídægru, sem er votlend og ill yfirferðar er m.a. vettvangur Heiðarvígasögu, sem hún dregur nafn sitt af.
Ásbjarnarvötn eru í Lýtingsstaðahreppi í Skagafjarðarsýslu. Þau eru skammt norðan Hofsjökuls og Hofsafrétti. Þau eru 1,2 km², fremur grunn og
Ásbúðnavatn er í Skagahreppi í Austur-Húnavatnssýslu. Það er 0,45 km², fremur grunnt og í 1-2 m hæð yfir sjó. Sjávarmegin
Leiðir að vötnum á þessum heiðum liggja upp úr nokkrum dölum á Norðurlandi, Vatnsdal, Blöndudal og í Húnaþingi og Mælifellsdal
Bakkavatn er í Skeggjastaðahreppi í N-Múlasýslu. Það er 0,33 km², grunnt og í 241 m hæð yfir sjó. Lækur rennur
Baulárvallavatn inn af Dufgusdal. Baulárvallavatn er inn af Dufgusdal 193 m.y.s., 47 m djúpt og 1,6 km². Það er gott
Baulutjörn er í Mýrarhreppi í A-Skaftafellssýslu. Hún er 0,04 km², dýpst 4 m og í 8 m hæð yfir sjó.
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )