Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Aðalmannsvatn

Veiði á Íslandi

Aðalmannsvatn, sem er líka kallað Bugavatn, er í norðanverðum Bugum á Eyvindarstaðaheiði. Það er langt og mjótt með grónum hólma. Vestan þess er brattur Þingmannahálsinn. Veiði er allgóð í vatninu og þar er góður leitarmannaskáli.

Myndasafn

Í grennd

Auðkúluheiði – Grímstunguheiði – Friðmundarvötn.
Leiðir að vötnum á þessum heiðum liggja upp úr nokkrum dölum á Norðurlandi, Vatnsdal, Blöndudal og   í Húnaþingi og Mælifellsdal og Vesturdal í Skagaf…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )