Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Stæðavötn

Veiði á Íslandi

Stæðavötn eru tvö fjallavötn fyrir ofan Breiðuvík. Þangað er u.þ.b. 10 mínútna ganga frá veginum að Ferðaþjónustunni í Breiðuvík, þar sem veiðileyfi eru seld og gisting er í boði. Efra-Stæðavatn er u.þ.b. 1 km langt og 800 m breitt og hið neðra 700 m langt og 500 m breitt. Ekki er vitað um nákvæma dýpt vatnanna er gizkað á 4-8 m. Fiskurinn er 0,5-4 pund. Veiðitíminn er frá maí til ágúst. Veiðimönnum er vísað á beztu veiðistaðina.

Myndasafn

Í grennd

Breiðuvik og Kirkja.Vestfirðir
Bær og kirkjustaður við samnefnda vík í Rauðasandshreppi, norðvestan á skaganum sunnan  . Bænhús  var þar framan af öldum, en 1824 var sett þar sóknar…
Látrabjarg
Látrabjarg vestasti hluti Íslands Látrabjarg er 14 km langt og þverhnípt bjarg frá austri til vesturs við norðanverðan Breiðafjörð. Þar er vestasti t…
Veiði Vestfirðir
Stangveiði á Vestfjörðum. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vestfjörðum …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )