Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Stæðavötn

Veiði á Íslandi

Stæðavötn eru tvö fjallavötn fyrir ofan Breiðuvík. Þangað er u.þ.b. 10 mínútna ganga frá veginum að Ferðaþjónustunni í Breiðuvík, þar sem veiðileyfi eru seld og gisting er í boði. Efra-Stæðavatn er u.þ.b. 1 km langt og 800 m breitt og hið neðra 700 m langt og 500 m breitt. Ekki er vitað um nákvæma dýpt vatnanna er gizkað á 4-8 m. Fiskurinn er 0,5-4 pund. Veiðitíminn er frá maí til ágúst. Veiðimönnum er vísað á beztu veiðistaðina.

Myndasafn

Í grend

Breiðuvik
Bær og kirkjustaður við samnefnda vík í Rauðasandshreppi, norðvestan á skaganum sunnan  . Bænhús  var þar framan af öldum, en 1824 var s ...
Látrabjarg
Látrabjarg vestasti hluti Íslands Látrabjarg er 14 km langt og þverhnípt bjarg frá austri til vesturs við norðanverðan Breiðafjörð. Þar ...
Veiði Vestfirðir
Stangveiði á Vestfjörðum. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vestfjörðum Geiradalsá ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )