Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Stæðavötn

Veiði á Íslandi

Stæðavötn eru tvö fjallavötn fyrir ofan Breiðuvík. Þangað er u.þ.b. 10 mínútna ganga frá veginum að Ferðaþjónustunni í Breiðuvík, þar sem veiðileyfi eru seld og gisting er í boði. Efra-Stæðavatn er u.þ.b. 1 km langt og 800 m breitt og hið neðra 700 m langt og 500 m breitt. Ekki er vitað um nákvæma dýpt vatnanna er gizkað á 4-8 m. Fiskurinn er 0,5-4 pund. Veiðitíminn er frá maí til ágúst. Veiðimönnum er vísað á beztu veiðistaðina.

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
HELSTU GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU Hellismannaleið Landmannal.-Rjúpnav Landmannalaugar Þórsmörk Fimmvörðuháls Þórsmörk Hóla ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )