Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Krókavatn

Veiði á Íslandi

Krókavatn er við veg 944, 2 km norðaustan Lagarfossvirkjunar í Hjaltastaðaþinghá á Héraði. Vatnið er 0,8 km², mesta dýpi 15 m og það er í 30 m hæð yfir sjó.

Leyfðar hafa verið 2 stengur á dag. Panta þarf veiðileyfi með fyrirvara. Umhverfis vatnið er mýrlendi með miklu og áhugaverðu fuglalífi. Ganga þarf í u.þ.b. 20 mínútur frá þjóðvegi að veiðistöðum. Eingöngu er urriði, 1-6 pund, í vatninu, sem hefur frárennsli til Lagarfljóts.

Vegalengdin frá Reykjavík er 726 km og um 35 km frá Egilsstöðum.

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
HELSTU GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU Hellismannaleið Landmannal.-Rjúpnav Landmannalaugar Þórsmörk Fimmvörðuháls Þórsmörk Hóla ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )