Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Kollavíkurvatn

Veiði á Íslandi

Kollavíkurvatn er í Svalbarðshreppi á austanverðri Melrakkasléttu. Það er 2,1 km², dýpst 4 m og liggur rétt ofan sjávarmáls. Kollavíkurá fellur í það úr Þernuvatni og frárennslið síast í gegnum malarkamb til sjávar. Þjóðvegur 85 liggur skammt frá vatninu. Vatnið er fyrir botni Skálavíkur, sem gengur inn úr Þistilfirði vestanverðum. Land er gróið kringum það og þar er smá bleikja, rúmlega ½ pund og 1-4 punda urriðar. Netaveiði er stunduð í vatninu.

Myndasafn

Í grend

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )