Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Veiði á Íslandi

Sogið

Ein af frægustu laxveiðiám landsins og vatnsmesta bergvatnsáin. Sogið má þó muna sinn fífil fegri og hér   áður var hún

Staðará – Hagavatn

Þessi veiðivötn eru í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Hagavatn er 1,3 km², dýpst 8 m og í 19 m hæð yfir

Veiði á Íslandi

Stóra Laxá

Löng og stórfalleg bergvatnsá. Af mörgum talin sú fallegasta í landinu. Í ánni hefur verið  veitt með tíu stöngum og

Straumfjarðará

Straumfjarðará

Mjög skemmtileg laxveiðiá og hin vestasta á Snæfellsnesi. Hún kemur úr Baulárvallavatni og fellur til  sjávar í Straumfirði. Hún er

Veiði á Íslandi

Svalbarðsá

Vestasta áin í Þistilfirði. Þetta er meðalstór bergvatnsá, sem veidd er með 2-3 stöngum. Laxgengt er eina  15 kílómetra fram

svarfadadlsa

Svarfaðardalsá

Í Svarfaðardalsá er mikil og góð sjóbleikjuveiði, slangur af urriða og einstaka lax. Bleikjan er væn og   veiðisvæðin eru fimm

Veiði á Íslandi

Svartá

Hún er meðalstór bergvatnsá, sem fellur í Blöndu ofarlega í Langadal

Veiði á Íslandi

Svínadalsá

Svínadalsá er dragá í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu og hefur upptök í hálendinu. Til hennar  Brekkuá   og   eftir það heitir hún

dalsa tunga

Tunguá og Dalsá

Tunguá og Dalsá eru báðar í Fáskrúsfjarðarhreppi í Suður-Múlasýslu. Tunguá á upptök sín í Tungudal, og er umhverfið að mestu

Tungufljót

Tungufljót er í Skaftárhreppi, Vestur-Skaftafellssýslu. Upptökin eru nokkuð ofan byggðar og til  þess margir lækir á leið til ósa. Umhverfið

Tungufljót í Árnessýslu

Tungufljót er vestari mörk Biskupstungna í Árnessýslu. Undanfarin ár hafa menn verið að þreifa sig   áfram með veiði í Tungufljóti

Golfklúbbur Reykjavíkur

Úlfarsá

Þetta er lítil spræna innan borgarmarka Reykjavíkur. Hún er frárennsli Hafravatns og fellur hún til sjávar fyrir norðan Grafarvog. Neðarlega

Varmá

Þar er Reykjafoss í Varmá og lengra gengur fiskur ekki.

Vatnamót

Vatnamót er stórt vatnasvæði í Skaftárhreppi í Vestur-Skaftafellssýslu, þar sem margar ár og sprænur  og flæmast um hraun og sanda.

Kerlingadalsá

Vatnsá – Kerlingadalsá

Lítil spræna, sem kemur úr Heiðarvatni í Mýrdal og fellur í Kerlingardalsá, jökuldrullu, sem á upptök í Mýrdalsjökli. Vatnsá er

Vatnsdalsá

Ein af betri laxveiðiám landsins, allvatnsmikil, kemur upp í Vatnsdalsárdrögum norður af Kjalvegi og   síðan safnast alls konar ár og

Veiðifélagið Strengir

Hrútafjarðará: Hrúta ásamt Síká gefur að meðaltali um 400 laxa á stangirnar þrjár og eitthvað af sjóbleikju. Gott veiðihús. Laus

Veiðileyfi Norðurland

VEIÐILEYFI á NORÐURLANDI ANGLING PERMITS IN NORTH ICELAND veiði Norðurland Veiðistaðir / Rivers Söluaðili / Agent Sími / Tel. Laxveiði/Salmon Laxá í Hrútafirði Hrútafjarðará og Síká

vesturdalsa

Vesturdalsá

Litla” áin í Vopnafirði, en jafn góð og stundum betri miðað við meðalveiði á stöng. Veidd með þremur   stöngum, fremur