
Svalbarðsá
Vestasta áin í Þistilfirði. Þetta er meðalstór bergvatnsá, sem veidd er með 2-3 stöngum. Laxgengt er eina 15 kílómetra fram
Vestasta áin í Þistilfirði. Þetta er meðalstór bergvatnsá, sem veidd er með 2-3 stöngum. Laxgengt er eina 15 kílómetra fram
Í Svarfaðardalsá er mikil og góð sjóbleikjuveiði, slangur af urriða og einstaka lax. Bleikjan er væn og veiðisvæðin eru fimm
Hún er meðalstór bergvatnsá, sem fellur í Blöndu ofarlega í Langadal
Svínadalsá er dragá í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu og hefur upptök í hálendinu. Til hennar fellur Brekkuá og eftir það heitir
Tunguá og Dalsá eru báðar í Fáskrúsfjarðarhreppi í Suður-Múlasýslu. Tunguá á upptök sín í Tungudal, og er umhverfið að mestu
Tungufljót er í Skaftárhreppi, Vestur-Skaftafellssýslu. Upptökin eru nokkuð ofan byggðar og dragast til þess margir lækir á leið til ósa.
Tungufljót er vestari mörk Biskupstungna í Árnessýslu. Undanfarin ár hafa menn verið að þreifa sig áfram með veiði í Tungufljóti
Þetta er lítil spræna innan borgarmarka Reykjavíkur. Hún er frárennsli Hafravatns og fellur hún til sjávar fyrir norðan Grafarvog. Neðarlega
Þar er Reykjafoss í Varmá og lengra gengur fiskur ekki.
Vatnamót er stórt vatnasvæði í Skaftárhreppi í Vestur-Skaftafellssýslu, þar sem margar ár og sprænur og flæmast um hraun og sanda.
Lítil spræna, sem kemur úr Heiðarvatni í Mýrdal og fellur í Kerlingardalsá, jökuldrullu, sem á upptök í Mýrdalsjökli. Vatnsá er
Ein af betri laxveiðiám landsins, allvatnsmikil, kemur upp í Vatnsdalsárdrögum norður af Kjalvegi og síðan safnast alls konar ár og
Vatnsdalsá í Vatnsfirði á Barðaströnd er örstutt á, en allvatnsmikil
Litla” áin í Vopnafirði, en jafn góð og stundum betri miðað við meðalveiði á stöng. Veidd með þremur stöngum, fremur
Ein af þekktustu laxveiðiám landsins og ein mesta stórlaxaá Íslands. Upptök árinnar er á heiðum . Þar tínast til lækir
Víkurflóð er 12 ha og veiðileyfi gilda í því öllu. Þar veiðist vatnableikja, urriði og sjóbirtingur, 1-6 pund. Víkurflóð er
Þjórsá er lengsta og næstvatnsmesta á landsins (364 m³/sek). Hún er 230 km löng og kemur næst Ölfusá að vatnsmagni (373 m³/sek)
Þetta er sama vatnsfallið, en skiptir um nafn á miðri leið. Efst heitir áin Kjarrá og hún kemur saman úr
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )