Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

kraka

Laxá og Kráká

Efri hluti veiðisvæðis Laxár og Krákár er í Skútustaðahreppi, Mývatnssveit, Suður-Þingeyjarsýslu. Kráká á upptök sín norðaustan Svartárvatns í Bárðardal, og

Veiði á Íslandi

Leirá í Leirársveit

Leirá er á í Leirársveit, skammt frá einni besta laxveiðiá landsins, Laxá, sem Leirá nýtur góðs af, því lax fer

Veiði

Leirvogsá

Hún kemur upp í Leirvogsvatni og auk þess bætast í hana drjúgar dragár komnar ofan úr Esju. Leirvogsá er því

Þjófafoss í Þjórsá

Lengstu ár í km.

1. Þjórsá  2302. Jökulsá á Fjöllum  2063. Ölfusá/Hvíta  1854. Skjálfandafljót  1785. Jökulsá á Dal/Brú  1506. Lagarfljót  1407. Héradsvötn  1308. Blanda 

litla

Litlá

Þessi á í Kelduhverfi er kunn fyrir stóran sjóbirting og sérstakt lífríki. Hún er afrennsli   Skjálftavatns, sem  varð til í

Lónsá

Þessi á á norðvestanverðu Langanesi er í u.þ.b. 10 mínútna akstursfjarlægð frá Þórshöfn. Hún er veidd með fjórum stöngum og

lonsa

Lónsá

Þessi á á norðvestanverðu Langanesi er í u.þ.b. 10 mínútna akstursfjarlægð frá Þórshöfn. Hún er veidd   með fjórum stöngum og

Markarfljót

Stóra- og Litla-Dímon eru á Markarfljótsaurum í nágrenni elztu brúarinnar. Nafnið Dímon er talið merkja tvífjall

Miðá

Er í Miðdölum í Dalasýslu, skammt vestan Búðadals. Er áin á vinstri hönd er ekið er til norðurs     

Veiði á Íslandi

Miðfjarðará

Þetta er samnefni mikils veiðisvæðis, sem samanstendur af Austurá og Núpsá, sem renna saman og  heldur vatnsfallið Austurárnafninu. Síðan fellur

Veiði á Íslandi

Miðfjarðará á Austurlandi

Þetta er tveggja til þriggja stanga miðlungsá við Bakkafjörð. Við hana er veiðihús, þar sem veiðimenn  annast um sig sjálfir.

Minnivallalækur

Minnivallalækur er í Landsveit u.þ.b. einnar og hálfar klukkustundar akstur frá Reykjavík.   Skemmtileg  silungsveiðiá, sem fellur í Þjórsá. Í læknum

Múlaá

Veiðin er bæði urriði og bleikja

Veiði

Mýrarkvísl

Kemur úr Langavatni og Kringluvatni, vatnslítil á, sem fellur í Laxá í Aðaldal neðanverða. Þetta er góð laxveiðiá sem gefur

Norðlingafljót

Norðlingafljót á upptök á hálendinu á Arnavatnsheiði. Það rennur milli Hallmundarhrauns (Gráhrauns)   og Tungu og sameinast Hvítá skammt austan Hraunfossa.

Norðurá

Áin kemur upp í Holtavörðuvatni og er fyrst bara spræna, en síðan síast alls konar lækir og kílar og ár

Norðurá – Floðatángi

Neðst í Norðurá er tveggja stanga siglungsveiðisvæði, sem heitir Flóðatangi. Þar er nokkuð af  staðbundnum silungi, urriða og bleikju, og

Veiði bleikja

Ólafsdalsá

Ólafsdalsá er í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu og er fremur stutt og vatnslítil með upptökin í hálendinu. Að   norðan kemur til

Ölfusá Jarðfræði Íslands

Ölfusá

Ölfusá tekur við neðan ármóta Hvítár og Sogs. Hún er stutt, aðeins 25 km að sjó, en vatnsmesta á   landsins

Veiði á Íslandi

Ölfusá

Ölfusá fyrir landi Hellis og Fossnes. Sex stanga svæði, sem er þekktast fyrir „Stólinn”, sem er bryggjan,   sem menn dorga