Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Ólafsfjarðará

Ólafsfjarðará skiptist í fimm tveggja stanga svæði. Mest er um sjóbleikju en einnig slangur af staðbundnum urriða. Veiðitímabilið í ánni er frá 15. júlí til 30. september.

Ólafsfjarðarvatn sem er 2,25 km² og mest 10 m djúpt. Allgóð silungsveiði er í vatninu en þar er frí stangveiði fyrir alla í boði bæjarfélagsins.

Vegalengdin frá Reykjavík er 410 km og 62 km frá Akureyri.

 

Myndasafn

Í grennd

Golfklúbbur Ólafsfjarðar
Skeggjabrekkuvöllur 625 Ólafsfjörður Sími: 466- 9 holur, par 33. Árið 1967 var byggður 6 holu völlur á túninu neðan við bæinn Bakka. Sumarið 197…
Ólafsfjarðarvatn
Ólafsfjarðarvatn er 2,25 km² og mest 10 m djúpt. Allgóð silungsveiði er í því. Þar er helst sjóbleikja og      staðbundinn urriði. Dorgveiði er þar f…
Ólafsfjörður
Ólafsfjörður er kaupstaður við samnefndan fjörð, sem gengur inn úr Eyjafirði. Þar er góð hafnaraðstaða og er fiskvinnsla og útgerð aðalatvinnuvegirnir…
Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )