Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Veiði á Íslandi

Rangá Egilsstaðir

Rangá er á mörkum Fella- og Tunguhreppa í N.-Múlasýslu. Hún á upptök í Sandvatni á Fellaheiði og þó lengra aðkomin

Reykjadalsá

Þetta er fremur vatnslítil og lygn á sem fellur um Reykholtsdal og saman við Flóku á eyrum skammt   ofan   Svarthöfða.

Veiði á Íslandi

Reykjadalsá og Eyvindarlækur

Reykjadalsá fellur í Vestmannsvatn og Eyvindarlækur úr því og til Laxár í Aðaldal. Báðar eru góðar  laxveiðiár og gefa yfirleitt

Veiði á Íslandi

Reykjarfjarðará

Reykjarfjarðará er í Árneshreppi, Strandasýslu. Lítið vatnsfall og er skammt að komin úr hálendinu fyrir  ofan, fer svo eftir Reykjarfjarðardalnum

Veiði

Sandá

Hún er talsvert vatnsmeiri heldur en Svalbarðsá og einnig veidd með þremur stöngum. Þekkt fyrir stóra  laxa eins og nágrannaárnar.

Veiði á Íslandi

Sæmundará

Rennur í Miklavatn og er fremur vatnslítil. Áin er tveggja stanga og var ræktuð upp með góðum árangri  fyrir um

Veiði á Íslandi

Selá

Ein þekktasta laxveiðiá landsins, kemur upp á hálendinu ofan byggða í Vopnafirði og fellur til sjávar í   firðinum. Veitt er

Veiði á Íslandi

Selá Í Álftafirði

Selá Í Álftafirði er sennilege eitthvert bezt varðveitta laxveiðileyndarmál landsins. Hún hefur ekki verið í  skipulagri útleigu, en jarðeigendur lítillega

Veiði á Íslandi

Seleyri við Borgarfjarðarbrú

Seleyri við Borgarfjarðarbrú er athyglisverður staður til strandveiði, þar sem uppistaða aflans er  sjóbirtingur og sjóbleikja og laxinn ætti ekki

Veiði á Íslandi

Selfljót

Selfljót er í Hjaltastaðahreppi með upptök sín á Vestdalsheiði, Helluvatni og fleiri smávötnum á  . Selfljót  er dragá um 40

Setbergsá

Tveggja stanga vatnslítil á á Skógarströnd, sem gefur að jafnaði 150-200 laxa. Stundum minna,  sérstaklega í þurrkasumrum, eða hin seinni

Skaftá

Í Skaftáreldum fylltust gljúfur Skaftár af hrauni frá Lakagígum vestari og síðan hefur áin flæmst ofan á hrauninu án raunverulegs farvegar.

Skálmadalsá

Skálmadalsá

Þetta er afburðagóð, þriggja stanga sjóbleikjuá í Skálmarfirði á Barðaströnd. Veiðihúsið er gamalt eyðibýli og veiðin nær allt að 700

Skeiðará

Skeiðará er um 30 km löng jökulá sem rennur úr Skeiðarárjökli á sunnanverðum Vatnajökli og kvíslast yfir Skeiðarársand út í

Veiði

Skjálfandafljót

Það er drjúgmikið af laxi í Fljótinu, en oft er það mjög litað af jökulleir og fer veiðiskapur nokkuð eftir 

Veiði á Íslandi

Sogið

Ein af frægustu laxveiðiám landsins og vatnsmesta bergvatnsáin. Sogið má þó muna sinn fífil fegri og hér   áður var hún

Veiði á Íslandi

Staðará – Hagavatn

Þessi veiðivötn eru í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Hagavatn er 1,3 km², dýpst 8 m og í 19 m hæð yfir

Veiði á Íslandi

Stóra Laxá

Löng og stórfalleg bergvatnsá. Af mörgum talin sú fallegasta í landinu. Í ánni er veitt með tíu stöngum og  hleypur

Straumfjarðará

Straumfjarðará

Mjög skemmtileg laxveiðiá og hin vestasta á Snæfellsnesi. Hún kemur úr Baulárvallavatni og fellur til  sjávar í Straumfirði. Hún er