Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Veiði á Íslandi

Hafralónsá

Næstum jafnoki Sandár að vatnsmagni, veidd með 4 stöngum og er þekkt fyrir stórlaxa. Sumarveiði er   afar áþekk hinum ánum

Hamarsa

Hamarsá

Hamarsá er í Geithellnahreppi í Suður-Múlasýslu. Hamarsá á upptök sín við Þrándarjökull og í drögum  Hamarsdals. Hún rennur eftir endilöngum

Haukadalsá

Haukadalsá er væn 6 km löngbergvatnsá, sem fellur úr Haukadalsvatni til sjávar í Hvammsfjarðarbotn.   Haukadalsvatn er stærsta stöðuvatn Dalasýslu og

Hegranes

Hegranes er u.þ.b. 15 km langt og 5 km breitt landsvæði milli kvísla Héraðsvatna áður en þau falla til   sjávar.

Hengifoss

Hengifossá

Áin á upptök sín í Hengifossárvatni á Fljótsdalsheiði. Hún fellur í Lagarfljót innanvert

Hítará

Hítará er talsvert vatnsmikil bergvatnsá á Mýrunum og kemur úr Hítarvatni. Fornfræg vegna   langtímadvalar Jóhannesar á Borg við hana fyrr

Veiði á Íslandi

Hofsá

Afburðagóð í góðu ári, en eins og aðrar ár á Norðausturhorninu. þá sveiflast veiðin mikið milli ára. Getur   farið yfir

Veiði á Íslandi

Hofsá í Álftafirði

Hofsá er í Geithellnahreppi í Suður-Múlasýslu. Upptökinn eru í drögum Hofsdals og í Hofsvötnum, u.þ.b. 30 km frá sjó og

Veiði á Íslandi

Hölkná

Hölkná í Þistilfirði er dragá, komin af grónum heiðum, 49 km. löng og fellur í Þistilfjörð hjá Ytra Álandi.  Að

Elliðaá

Hólmsá

Gudduós er afrennsli Selvatns, sem er upphaf Hólmsár og Nátthagavatn lítið vatn norðan Geirlands,  afrennsli þess sameinast Hólmsá skammt ofan

Hólsá

Hólsá, sem hét Djúpá til forna, er nær vestast í Rangárvallasýslu, og er u.þ.b. 18 km. löng frá sjó upp

Hörðudalsá

Hörðudalsá

Þetta er 2-3 stanga, afburðagóð sjóbleikjuá með laxavon. Þar veiðast yfir 1000 bleikjur á góðu sumri og allt að 70

horgsa

Hörgá

Hörgá er í Hörgárdal í Eyjafjarðarsýslu og talin dragá, með litlum jökullit suma árstíma, og er allmikið  . Margar minni

horgsa

Hörgsá

Hörgsá er í Skaftárhreppi í Vestur – Skaftafellssýslu. Hörgsá er tær bergvatnsá, langt komin, sem fellur  lengi í þrengslum og

sika

Hrúafjarðará – Síká

Tínist til á heiðalöndum uppi af Húnaflóa og fær auk þess talsvert vatn úr Miklagili, sem kemur úr  Snjófjöllum. Hrútan

huseyjarkvisl

Húseyjarkvísl

Húseyjarkvíslin er fyrsta áin, sem ekið er yfir rétt fyrir neðan Varmahlíð á leiðinni til Akureyrar. Hún er miðlungsstór og

Lómagnúpur Sprengisandi

Hvervisfljót í Fljótshverfi

Hverfisfljót er jökulá sem á upptök sín í Síðujökli í Vatnajökli. Hverfisfljót rennur rennur í jaðri Eldhrauns, einu af heims undrum Íslands, um Brunahraun, austanvert Skaftáreldahraun.

Hvolsá og Staðarhólsá

Hvolsá og Staðarhólsá í Saurbæ í Dölum eru veiddar með 4 dagstöngum en þær koma saman áður en þær falla í

Iða við Laugarás

Iða Hvítá, Veiði

Ármót Stóru og Litlu Laxár annars vegar og Hvítár hins vegar. Stórveiðistaður og einn þekktasti  stórlaxastaður landsins. Oft á Hvítá

Jökulsá á Fjöllum

Jökulsá á Fjöllum er mesta á Norðurlands. Vatnasvið hennar, 7380 km², er hið stærsta á landinu og hluti þess, u.þ.b.