Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Svínadalsá

Veiði á Íslandi

Svínadalsá er dragá í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu og hefur upptök í hálendinu. Til hennar  Brekkuá   og   eftir það heitir hún Hvolsá til sjávar, þar sem hún hverfur til Salthólmarvíkur, sem gengur suðaustur úr Gilsfirði. Umhverfi árinnar er gróið, og vegasamband gott, þar sem þjóðvegur liggur víða á árbakkanum í stórbrotnu landslagi. Í Svínadalsá er allgóð bleikja eins og í Brekkuá og vart verður við lax neðalega í ánni.
Vegalengdin frá Reykjavík er um 220 km og u.þ.b. 28 km frá Búðardal.

 

Myndasafn

Í grennd

Búðardalur
Búðardalur er kauptún við innanverðan Hvammsfjörð. Þar er miðstöð þjónustu við landbúnað í Dalasýslu og víðar. Fyrsta íbúðarhúsið var reist í Búðardal…
Veiði Vesturland
Stangveiði á Vesturlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vesturlandi …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )