Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Litla og Stóra-Ávík

Litla- og Stóra-Ávík eru bæir við Trékyllisvík og inn af þeim er Ávíkurdalur, handan Sætrafjalls

Árneskirkja

Árneskirkja er í Árnesprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi

Bjarnarfjörður nyrðri

Bjarnarfjörður nyrðri er sunnan Skjaldarbjarnarvíkur, 4-5 km langur og tæplega kílómetri á breidd

Bær í Hrutafirði

Arndís auðuga Steinólfsdóttir nam land út frá Borðeyri og settist að á Bæ. Landnámabók segir, að Bálki Blængsson, sem var

Djúpavík

Djúpavík

Árið 1917 var Guðjón Jónsson, fyrsti íbúinn, skráður til heimilis að Djúpavík

Drangavík

Drangavík er sunnan Drangaskarða, milli Hrúteyjarness og Engjaness.

Drangaskörð

Drangaskörð eru eitt af mest áberandi náttúrufyrirbærum landsins norðan Drangavíkur

Eyvindarfjörður

Eyvindarfjörður

Eyvindarfjörður er einn þriggja fjarða, sem gengur inn úr Ófeigsfjarðarflóa

Fell

Fell er býli fyrir miðri byggð í botni Kollafjarðar á Ströndum

Feykishólar

Feykishólar eru eyðibýli í Hvalsárdal úr Hrútafirði á Ströndum

Gjögur

Reglubundið póstflug er til Gjögurs og eru það einu samgöngurnar yfir vetrarmánuðina.

Goðdalur

Bærinn fór í eyði í desember 1948, þegar snjóflóð fell á hann úr Hólsfjalli

Grímsey Strandir

Grímsey í Steingrímsfirði

Grímsey í Steingrímsfirði er stærst eyja fyrir Ströndum. Þar var föst búseta fyrir langa löngu og síðar var gert út

Hólmavíkurkirkja

Hólmavíkurkirkja er í Hólmavíkurprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Smíði fyrstu kirkju á Hólmavík hófst 1957, en kirkjugarðurinn var vígður við kauptúnið 1938

Ingólfsfjörður

Árið 1915 hófu Norðmenn síldarsöltun í Ingólfsfirði en fljótlega tóku íslenzkir athafnamenn við rekstrinum.

Kaldbakur

Kaldbakur (508m) er sunnan Kaldbaksvíkur. Stórgrýtisurðin sjávarmegin við fjallið heitir Kleif

Kaldrananeskirkja

Kaldrananeskirkja er í Hólmavíkur-prestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Kaldrananes er bær og  við Bjarnarfjörð syðri. Katólskar kirkjur þar voru helgaðar Maríu guðsmóður,

Kampur Strandir

Kambur

Kambur er sérstakt og áberandi fjall á nesinu milli Reykjarfjarðar og Veiðileysufjarðar. Upp úr Kambinum rísa þverhníptir tindar, sem álengdar

Kálfsnes Strandir

Kálfanes norðan Hólmavíkur

Eyðibýlið Kálfanes er rétt norðan Hólmavíkur og þar er flugvöllur sveitarinnar. Þar var kirkja fram yfir 1709. Til eru heimildir