Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Tröllatunguheiði

Tröllatunga

Samkvæmt Landnámu nam Steingrímur trölli Steingrímsfjörð og bjó í Tröllatungu. Þar  var prestsetur til 1886 og kirkja til 1909, sem

Valgeirstaðir við Norðurfjörð

Valgeirsstaðir við Norðurfjörð á Ströndum er gamalt íbúðarhús í góðu ástandi. Það er við botn fjarðarins, rétt ofan við fallega

Þarlátursfjörður

Þaralátursfjörður

Þaralátursfjörður er milli Furufjarðar og Reykjafjarðar. Milli hans og Reykjarfjarðar er Þaralátursnes og  milli hans og Furufjarðar. Þaralátursós á upptök

Þiðreksvallarvatn

Þiðriksvalladalur

Þiðriksvalladalur er vel gróinn, fagur og búsældarlegur dalur skammt vestan Hólmavíkur. Þiðreksvallavatn er 1,45 km², dýpst 47 m og í

Þverárvirkjun

Þverá í Steingrímsfirði rennur úr Þiðriksvallarvatni, sem er í um 78,5 m hæð yfir sjávarmáli. 
 Þiðriksvallarvatn var um 1,55 m2 að stærð og vatnasvið þess um 31 km2. Þverá er dragá með meðalárrennsli um 1,5 m3/s.