Óspakseyri, við Bitrufjörð
Óspakseyri er landnám Þorbjarnar bitru við Bitrufjörð. Nafnið er frá Óspaki, sem bjó þar á söguöld. Þar hefur staðið kirkja
Óspakseyri er landnám Þorbjarnar bitru við Bitrufjörð. Nafnið er frá Óspaki, sem bjó þar á söguöld. Þar hefur staðið kirkja
Prestbakkakirkja er í Prestbakkaprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi, en Strandaprófastsdæmi var sameinað því 1970 og fluttist þá um leið úr Skálholtsbiskupsdæmi í
Rekavík bak höfn er aðeins lítil skál milli Hælavíkurbjargs og Hafnarfjalls í Hornvík
Reykjarfjarðará er í Árneshreppi, Strandasýslu. Lítið vatnsfall og er skammt að komin úr hálendinu fyrir ofan, fer svo eftir Reykjarfjarðardalnum
Reykjarfjörður á milli Geirólfsgnúps og Þaralátursness er breiður og stuttur. Hann fór endanlega í eyði
1959
Eyðibýlið Skeljavík er upp af samnefndri vík skammt sunnan Hólmavíkur. Aðeins tveir aðrir bæir á landinu voru kenndir við skeljar.
Skjaldarbjarnarvík er nyrzta býli Strandasýslu. Landamerki jarðarinnar eru hin sömu og milli Standasýslu og N.-Ísafjarðarsýslu við Geirólfsgnúp að norðan. Syðri
Skoða Strandir frá Staðarskála. Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Húnaflóa til Jökulfirða. Þéttbýlis- og merkisstaða innan svæðisins er sérstaklega getið hér að neðan.
Staðarkirkja er í Bolungarvíkurprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi
Forna nafn kirkjustaðarins og stórbýlisins var Breiðabólsstaður. Líklega hefur þar verið prestsetur frá upphafi kristni. Nafnið Staðarstaður er notað í
Forna nafn kirkjustaðarins og stórbýlisins var Breiðabólsstaður. Líklega hefur þar verið prestsetur frá kristni. Nafnið Staðarstaður er notað í nokkrum
Steingrímsfjörður er mestur fjarða í Strandasýslu, um 28 km langur og nær 7 km breiður yzt milli Drangsnes og Grindar.
Strandasýsla liggur að vestanverðum Húnaflóa, nær frá Geirólfsgnúpi að norðan að Hrútafjarðará og Holtavörðuheiði að sunnan
Tjaldsvæði Almennt er bannað að tjalda í þéttbýlum, nema á merktum tjaldsvæðum. Flest eru opin frá maí og fram í
66.4157915° N 22.6914517° W Það er tjaldstæði í Hlöðuvík. Nauðsynlegt er að fá leyfi frá eigendum einkajarða á Hornströndum eða
Tjaldstæði er í Kvíum. Nauðsynlegt er að fá leyfi frá eigendum einkajarða á Hornströndum eða tjalda á viðurkenndum merktum stöðum.
Bálki Blængsson, sem var fyrstur landnámsmanna við Hrútafjörð, hafi búið síðustu æviárin á Bæ. Bær var og er höfuðból, fyrrum
Drangsnes fær nafn sitt af háum steindrang niðri við sjó og ber nafnið Kerling. Þjóðsagan segir að Kerling sé ein
Elzta hús staðarins hefur verið endurbyggt og er þar nú veitingarstaðurinn Café Riis, en þar eru skemmtilegar myndir af Hólmavík,
Trékyllisvík í Árneshreppi er umkringd svipmiklum fjöllum með allmiklu og grösugu undirlendi
Tröllakirkja er hátt og áberandi fjall efst á Holtavörðuheiði á suðurmörkum Strandasýslu. Fyrir og á landnámsöld var þar samkomustaður trölla
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )