Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæði Lónaförður

Tófa Hornströndum

Tjaldstæði er í Kvíum. Nauðsynlegt er að fá leyfi frá eigendum einkajarða á Hornströndum eða tjalda á viðurkenndum merktum stöðum.

Gönguleð liggur úr Miðkjós um Snókaskarð í Drífandisdal til Smiðjuvíkurbjargs. Þar er Snókur til vinstri. Önnur gönguleið liggur upp úr Rangala um Rangalaskarð í Hornvík. Þessar leiðir eru ómerktar en auðveldar í góðu skyggni. Upp úr Sópanda liggur fremur vanrötuð gönguleið um Þrengsli til Barðsvíkur.

Myndasafn

Í grennd

Hornstrandir
Hornstrandir Vestfjörðum Nyrsti hluti Vestfjarða er Hornstrandir, sem markast af Geirólfsgnúpi í austri og nú eru vesturmörkin oftast miðuð við Rit v…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )