Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Borðeyri

Bálki Blængsson, sem var fyrstur landnámsmanna við Hrútafjörð, hafi búið síðustu æviárin á Bæ. Bær var og er höfuðból, fyrrum setur sýslumanns og þingstaður Bæjarhrepps til 1979 en þá var hann fluttur að Borðeyri. Bær er kostajörð og þar eru nú tvö lögbýli.

Tjaldsvæðið á Borðeyri er ágætlega slétt grasflöt með alllöngum skjólvegg fyrir norðanátt. Það er staðsett mjög nálægt fjöru og er vel til fallið að fara í fjöruferð að morgun- eða kvöldlagi, þegar hvað lygnast er í firðinum.

Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Heitt vatn
Gönguleiðir
Salerni
Kalt vatn
Rafmagn

Myndasafn

Í grend

Borðeyri
Arndís auðuga Steinólfsdóttir nam land út frá Borðeyri og settist að á Bæ. Landnámabók segir, að Bálki Blængsson, sem var fyrstur landnámsmanna við Hr…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )