Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Borðeyri

bordeyri

Bálki Blængsson, sem var fyrstur landnámsmanna við Hrútafjörð, hafi búið síðustu æviárin á Bæ. Bær var og er höfuðból, fyrrum setur sýslumanns og þingstaður Bæjarhrepps til 1979 en þá var hann fluttur að Borðeyri. Bær er kostajörð og þar eru nú tvö lögbýli.

Tjaldsvæðið á Borðeyri er ágætlega slétt grasflöt með alllöngum skjólvegg fyrir norðanátt. Það er staðsett mjög nálægt fjöru og er vel til fallið að fara í fjöruferð að morgun- eða kvöldlagi, þegar hvað lygnast er í firðinum.

Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Heitt vatn
Gönguleiðir
Salerni
Kalt vatn
Rafmagn

Myndasafn

Í grennd

Bær Hrútafjörður
Arndís auðuga Steinólfsdóttir nam land út frá Borðeyri og settist að á Bæ. Landnámabók segir, að Bálki Blængsson, sem var fyrstur landnámsmanna við Hr…
Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )