Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Aðaldalur

Aðaldalur

Aðaldalur nær yfir mestan hluta láglendisins suður af Skjálfandaflóa alla leið vestur að Skjálfandafljóti og heiðarinnar norður af Fljótsheiði,

Akureyri

Akureyrarflugvöllur

Akureyrarflugvöllur var gerður á leirunum við ósa Eyjafjarðarár og tekinn í notkun í desember 1955

Akureyri

Akureyri, ferðast og fræðast

Meðal skoðunarverðra staða á Akureyri eru öll söfnin, galleríin, Lystigarðurinn, Akureyrar. Sunnan Akureyrar er Kjarnaskógur, sem er vinsælt útivistarsvæði, líkt og gönguleiðirnar í Glerárdal,

Veiði á Íslandi

Arnarvatn á Melrakkasléttu

Arnarvatn er eitt þriggja vatna  innan Veiðikortsins á Melrakkasléttu. Hin vötnin eru Hraunhafnarvatn,   og Æðarvatn. Þessi vötn eru í Norðurþingi á

Ásbyrgi

Ásbyrgi

Talið er, að Ásbyrgi hafi myndazt við tvö hamfarahlaup, annað fyrir 8-10 þúsund árum en hið síðara fyrir u.þ.b. 3 þúsund árum

aedarvatn

Æðarvatn

Æðarvatn á Melrakkasléttu austanverðri. 5 km frá Raufáhöfn Það er 0,8 km², fremur grunnt og í 150 m   hæð yfir

Bakkakirkja

Bakkakirkja er í Möðruvallaprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Bakki er bær og kirkjustaður í  neðanverðum. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar Jóhannesi postula.

Baldursheimur

Baldursheimur er syðsti bærinn í Mývatnssveit nú á dögum, en enn þá sést fyrir rúsum bæja, sem stóðu   sunnar í

Bægisárkirkja

Bægisárkirkja er í Möðruvallaprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Timburhús reist 1858. Höfundur   Sigurður Pétursson timburmaður á Akureyri. Friðuð 1. janúar 1990 samkvæmt

Bjarnarflag

Árið 1967 hófst umræða um gufuaflstöð í Bjarnarflagi og næsta ár fékk Laxárvirkjun heimild til að reisa   2,5 MW stöð

dalvik

Brimnes

Brimnes var bær á Upsaströnd. Lönd hans, Upsa, Hrísa og Böggvisstaða liggja nú undir  Dalvíkurkaupstað. Svarfdælasaga segir frá vígi Karls

Búrfellsheiði

Búrfellsheiði nær yfir stórt svæði í 200-300 m.y.s. sunnan Þistilfjarðar. Nafngjafinn er Búrfell (620m) á heiðinni miðri. Vestan hennar er

Heiðavegur

Dalsmynni

Dalsmynni er dalur á Norðurlandi sem tengir Eyjafjörð við Fnjóskadal. Dalsmynni er norðvestan hans og rennur Fnjóská þar í gegn til sjáva

Dalvík

Dalvík

Dalvík er kaupstaður í mynni Svarfaðardals

Dalvík

Dalvíkurkirkja (Upsakirkja)

Dalvíkurkirkja er í Dalvíkurprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Prestur hefur setið á Dalvík síðan   1955   og kirkjan var vígð 1960. Áður áttu

Dettifoss

Dettifoss

Dettifoss á Norðlandri eystra Dettifoss er öflugasti foss Evrópu. Hann er 44 m hár og um 100 m breiður. Einum

Draflastaðarkirkja

Draflastaðarkirkja er í Ljósavatnsprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Draflastaðir eru bær og kirkjustaður í utanverðum Fnjóskadal. Katólskar kirkjur voru helgaðar Pétri postula.