Aðaldalur
Aðaldalur nær yfir mestan hluta láglendisins suður af Skjálfandaflóa alla leið vestur að Skjálfandafljóti og heiðarinnar norður af Fljótsheiði,
Aðaldalur nær yfir mestan hluta láglendisins suður af Skjálfandaflóa alla leið vestur að Skjálfandafljóti og heiðarinnar norður af Fljótsheiði,
Akureyrarflugvöllur var gerður á leirunum við ósa Eyjafjarðarár og tekinn í notkun í desember 1955
Miðbærinn stendur á rótum Oddeyrarinnar, sem Akureyri dregur nafn af
Meðal skoðunarverðra staða á Akureyri eru öll söfnin, galleríin, Lystigarðurinn, Akureyrar. Sunnan Akureyrar er Kjarnaskógur, sem er vinsælt útivistarsvæði, líkt og gönguleiðirnar í Glerárdal,
Arnarvatn er eitt þriggja vatna innan Veiðikortsins á Melrakkasléttu. Hin vötnin eru Hraunhafnarvatn, og Æðarvatn. Þessi vötn eru í Norðurþingi á
Arngrímur Gíslason fæddist í Reykjahverfi í Þingeyjasýslu, en bjó víða um land
Litli-Árskógssandur er um 10 km sunnan Dalvíkur
Talið er, að Ásbyrgi hafi myndazt við tvö hamfarahlaup, annað fyrir 8-10 þúsund árum en hið síðara fyrir u.þ.b. 3 þúsund árum
Æðarvatn á Melrakkasléttu austanverðri. 5 km frá Raufáhöfn Það er 0,8 km², fremur grunnt og í 150 m hæð yfir
Bakkakirkja er í Möðruvallaprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Bakki er bær og kirkjustaður í neðanverðum. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar Jóhannesi postula.
Baldursheimur er syðsti bærinn í Mývatnssveit nú á dögum, en enn þá sést fyrir rúsum bæja, sem stóðu sunnar í
Bægisárkirkja er í Möðruvallaprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Timburhús reist 1858. Höfundur Sigurður Pétursson timburmaður á Akureyri. Friðuð 1. janúar 1990 samkvæmt
Bænhúsið að Rönd við er í Skútustaða-prestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi.
Árið 1967 hófst umræða um gufuaflstöð í Bjarnarflagi og næsta ár fékk Laxárvirkjun heimild til að reisa 2,5 MW stöð
Brimnes var bær á Upsaströnd. Lönd hans, Upsa, Hrísa og Böggvisstaða liggja nú undir Dalvíkurkaupstað. Svarfdælasaga segir frá vígi Karls
Búrfellsheiði nær yfir stórt svæði í 200-300 m.y.s. sunnan Þistilfjarðar. Nafngjafinn er Búrfell (620m) á heiðinni miðri. Vestan hennar er
Dalsmynni er dalur á Norðurlandi sem tengir Eyjafjörð við Fnjóskadal. Dalsmynni er norðvestan hans og rennur Fnjóská þar í gegn til sjáva
Dalvík er kaupstaður í mynni Svarfaðardals
Dalvíkurkirkja er í Dalvíkurprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Prestur hefur setið á Dalvík síðan 1955 og kirkjan var vígð 1960. Áður áttu
Dettifoss á Norðlandri eystra Dettifoss er öflugasti foss Evrópu. Hann er 44 m hár og um 100 m breiður. Einum
Draflastaðarkirkja er í Ljósavatnsprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Draflastaðir eru bær og kirkjustaður í utanverðum Fnjóskadal. Katólskar kirkjur voru helgaðar Pétri postula.
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )