Gilsbakki í Hvítársíðu
Gilsbakki í Hvítársíðu er bær og fyrrum kirkjustaður. Katólskar kirkjur þar voru helgaðar heilögum Nikulási. Í Síðumúla var útkirkja og
Gilsbakki í Hvítársíðu er bær og fyrrum kirkjustaður. Katólskar kirkjur þar voru helgaðar heilögum Nikulási. Í Síðumúla var útkirkja og
Glerárkirkja er í Glerárprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Áður en Glerárkirkja var reist, var aðeins ein kirkja í Lögmannshlíðarsókn, Lögmannshlíðarkirkja (vígð 30.
Goðdalakirkja er í Mælifellsprestakalli í Skagafjarðarprófastadæmi. Goðdalir eru bær, kirkjustaður og í neðanverðum Vesturdal. Þar var kirkja helguð heilögum Nikulási í katólskum sið.
Grafarkirkja er í Hofsósprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Gröf er innsti bær á Höfðaströnd
Grafarkirkja var í Ásprestakalli í Skaftafellsprófastsdæmi, þar til hún var lögð til .. Hún var endurbyggð 1931. Gröf var kirkjustaður
Grafarvogskirkja Grafarvogsprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Samkeppni var var um hönnun kirkjunnar og hlutskarpastir urðu arkitektarnir Finnur Björgvinsson og Hilmar Þór
Kirkjan er í Grenjaðarstaðaprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi
Grensáskirkja er í Grensásprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Grensássókn var stofnuð í september 1963 og fyrsti sóknarpresturinn séra Felix Ólafsson var
Grindavíkurkirkja er í Grindavíkurprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Frá fornu fari var kirkjustaður á Stað vestan við Járngerðarstaðahverfi. Árið 1909 var kirkja
Grundarfjarðarkirkja er í Setbergsprestakalli í Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi. Hún var byggð í á árunum 1960-1966. Hún var vígð árið 1966.
Grundarkirkja er í Laugalandsprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Grund er bær og kirkjustaður frá fornu fari í Hrafnagilshreppi. Þar voru katólskar kirkjur
Guðríðarkirkja við Kirkjustétt í Grafarholtssókn er í Grafarvogsprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Hún var vígð annan sunnudag í aðventu kl. 14:00
Gufudalskirkja er í Reykhólaprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi. Gufudalur er bær, kirkjustaður og prestssetur í samnefndum dal uppi af Gufufirði. Þar voru
Kirkjan er í Hafnarfjarðarprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Hún var vígð 20. desember 1914. Áður Hafnfirðingar kirkjusókn að Görðum á Álftanesi. Þegar
Orgelið var smíðað hjá P. Bruhn og søn í Danmörku árið 1996.
Hagakirkja er í Tálknafjarðarprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi. Í Haga á Barðaströnd var kirkja heilögum Nikulási í katólskum sið. Þarna var útkirkja
Hagakirkja er í Fellsmúlaprestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi. Í katólskum sið voru kirkjunar í Haga í Holtum (Rang.) helgaðar Pétri postula. Hagi
Hallgrímskirkja í Reykjavík er kennd við prestinn og skáldið Hallgrím Pétursson (1614-1674), sem kunnur er fyrir. Hún stendur efst á
Kirkjan í Saurbæ, sem var vígð 1957, er helguð minningu Hallgríms Péturssonar
Hallgrímskirkja í Vindáshlíð var reist úr timbri árið 1878 á Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Höfundur var Eyjólfur Þorvarðsson, forsmiður að Bakka.
Háteigskirkja er í Háteigsprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Háteigssöfnuður var stofnaður 1952 og kirkjan var vígð 19. desember 1965. Þar eru
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )