Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Hálskirkja

Hálskirkja er á prestssetrinu Hálsi í Fnjóskadal. Hún er í Laufásprestakalli  í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæm. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar

Háteigskirkja

Háteigskirkja er í Háteigsprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Háteigssöfnuður var stofnaður   1952 og kirkjan var vígð 19. desember 1965. Þar eru

Haukadalskirkja

Haukadalskirkja

Haukadalskirkja er í Skálholtsprestakalli í Árnesprófastsdæmi. Katólsku kirkjurnar í Haukadal voru  helgaðir guði, Maríu guðsmóður, Andrési postula, Marteini biskupi og

Helgafellskirkja

Helgafellskirkja er í Stykkishólmsprestakalli í Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi. Árið 1184 var Ágústínusarklaustur flutt að Helgafelli úr Flatey. Eftir það varð

Hellnakirkja

Hellnakirkja er í Staðarprestakalli í Snæfells- og Dalaprófastsdæmi. Á Hellnum var sett kirkja 1880,  Einarslóns- og Laugarbrekkusóknir höfðu verið sameinaðar.

Heydalakirkja

Kirkja í Heydölum var helguð heilögum Stefáni í kaþólskum sið. Tvær kirkjur voru á staðnum. kirkjan í Heydölum var smíðuð

Hjallakirkja

Hjallakirkja er í Þorlákshafnarprestakalli í Árnesprófastsdæmi. Hún var byggð og vígð 1928 um haustið. Katólskar kirkjur voru helgaðar Ólafi helga

Hjallakirkja

Hjallakirkja er í Hjallaprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra.

Hjalli

Hjalli er bær og kirkjustaður í Ölfusi. Þar bjó einhver vitrasti og lögfróðasti höfðingi landsins á sínum   tíma, Skafti Þóróddsson,

Hjaltastaðakirkja

Hjaltastaðakirkja er í Eiðaprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Katólskar kirkjur á staðnum voru helgaðar guðsmóður og þar hefur verið útkirkja frá Eiðum

Hjarðarholt

Hjarðarholt er fyrrum prestsetur og bær í Laxárdal í Dalasýslu. Þar sat prestur fram á 20. öldina en situr   nú

Hjarðarholtskirkja

Hjarðarholtskirkja er í Hjarðarholtsprestakalli í Snæfells- og Dalaprófastsdæmi. Hún var reist 1904 og  sama ár. Hún er krosskirkja úr timbri

Hlíðarendakirkja

Hlíðarendakirkja er í Breiðabólsstaðar-prestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi. Hún var byggð 1897 úr   timbri og járnvarin og tekur 150 manns í sæti.

Hnífsdalskapella

Hnífsdalskapella er í Ísafjarðarprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Hnífsdalur er þorp við utan- og  Skutulsfjörð, skammt frá Ísafjarðarkaupsstað. Guðsþjónustur fóru fram í

Hof í Álftafirði

Hof er bær, kirkjustaður og fyrrum prestssetur í Álftafirði. Katólsku kirkjurnar voru helgaðar Maríu guðsmóður. Prestssetrið var flutt að Djúpavogi

Hoffellskirkja

Hoffellskirkja er í Bjarnanessókn og var kirkjustaður um aldir. Þá var hún kirkja Hoffellssóknar allt til  1894. Jón Guðmundssonb, bóndi,

Hofskirkja

Hofskirkja er í Hólaprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Hof er bær og kirkjustaður á Höfðaströnd,  austan Hofsóss. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar

Hofskirkja

Þjóðminjasafnið fékk hana til eignar með því skilyrði að það sæi um endurbygginu hennar á árunum 1953-54.

Hofskirkja

Hofskirkja er í Djúpavogsprestakalli í Austfjarðaprófastsdæmi. Katólskar kirkjur að Hofi voru helgaðar guðsmóður. Prestssetrið var flutt til Djúpavogs 1905 og

Hofskirkja á Skagaströnd

Hofskirkja á Skagaströnd er í Höskuldsstaðaprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Hof var prestsetur á  ,   u.þ.b. 9 km norðan Höfðakaupsstaðar (Skagastrandar). Þar

Hofskirkja Vopnafirði

Hofskirkja er í Hofsprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Hof er bær, kirkjustaður og prestssetur í Hofsárdal í  Vopnafirði. Þar var allraheilagrakirkja í