Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hjaltastaðakirkja

Hjaltastaðakirkja er í Eiðaprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Katólskar kirkjur á staðnum voru helgaðar guðsmóður og þar hefur verið útkirkja frá Eiðum síðan 1959. Kirkjan, sem nú stendur, var reist 1881. Hún er úr timbri og járklædd. Skírnarsáinn smíðuðu Halldór Sigurðsson og Hlynur Halldórsson.

Myndasafn

Í grennd

Kirkjur á Austurlandi
Listi yfir flestar kirkjur landshlutans Ás í Fellum Áskirkja Bakkagerðiskirkja Bænhúsið á Núpsstað Berufjarðarkirkja …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )