Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

austurdalur

Ábæjarkirkja Skagafirði

Ábæjarkirkja er í Mælifellsprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Ábær, á eystri bakka Austari-Jökulsár,  verið í eyði síðan 1941. Steinsteypt kirkja, sem var

Aðventistar

Söfnuðurinn er samfélag trúaðra sem játa Jesú Krist sem Drottin og frelsara. Í óslitnu framhaldi af lýð Guðs á tímum

Akrakirkja

Akrakirkja er í Borgarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Hún var byggð árið 1900. Kirkja hefur  að Ökrum allt frá kristnitöku en fyrstu

Akraneskirkja

Akraneskirkja

Akraneskirkja er í Garðaprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Kirkja var byggð á Skipaskaga 1896 og  hafa setið þar síðan, en áður lá sóknin til Garða. Prestssetur var reist 1924.

Akureyjarkirkja

Akureyjarkirkja er í Holtsprestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi. Akureyjarsókn varð til 1912, þegar  Voðmúlastaða- og Sigluvíkursóknir voru sameinaðar með kirkju í Akurey.

Akureyri

Akureyrarkirkja

Akureyrarkirkja var vígð 1940. Húsameistari ríkisins, Guðjón Samúelsson, teiknaði hana. Yfir miðju altarinu er steindur gluggi úr enskri kirkju í Coverntry,

Álftamýrarkirkja, Vestfirðir

Álftamýrarkirkja er í Þingeyrarprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Álftamýri er eyðibýli við    Arnarfjörð, fyrrum kirkjustaður og prestssetur til 1880, en þá

Álftaneskirkja Borg Mýrum

Álftaneskirkja

Álftaneskirkja er í Borgarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Kirkjustaðurinn Álftanes er á samnefndu nesi, sem skagar lengst út með Borgarfirði að norðan.

Álftartungukirkja

Álftartungukirkja er í Borgarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Fyrstu heimildir um kirkju í  eru frá því um 1200. Hún var afhelguð 1970

Árbæjarkirkja

Árbæjarkirkja er í Fellsmúlaprestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi. Hún var byggð árið 1887. Katólskar í Árbæ voru helgaðar Maríu guðsmóður og Jóhannesi

Árbæjarkirkja

Árbæjarkirkja við Rofabæ er í Árbæjarprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Árbæjarsöfnuður var stofnaður 1968 og varð prestskall 1971. Safnaðarheimili var vígt

Áskirkja

Áskirkja er í Valþjófsstaðaprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Ás er fyrrum prestssetur, bær og kirkjustaður     í Fellum. Þar var kirkjan helguð

Áskirkja

Áskirkja er í Ásprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Ássöfnuður var stofnaður árið 1963 og    var vígð 1983. Hjónin Óli M.

Ásólfsskálakirkja

Ásólfsskálakirkja er í Holtsprestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi. Hún var vígð árið 1955. Katólskar voru helgaðar Ólafi helga Noregskonungi. Kirkjan í Holti

Ásólfskirkja

Ásólfsskáli

Landnámsmaðurinn Þorgeir hinn hörski Bárðarson rak Ásólf á brott og sagði hann sitja að veiðistöð sinni.

Auðkúlukirkja

Auðkúlukirkja er í Bólstaðarhlíðarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Kirkja var reist á Auðkúlu við   Svínavatn þegar í öndverðri kristni. Getur hér veglegrar

Barðskirkja

Barðskirkja er í Hofsósprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Barð er bær, kirkjustaður og fyrrum  í Fljótum. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar heilögum

Bægisárkirkja

Bægisárkirkja er í Möðruvallaprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Timburhús reist 1858. Höfundur   Sigurður Pétursson timburmaður á Akureyri. Friðuð 1. janúar 1990 samkvæmt

Bæjarkirkja

Bæjarkirkja er í Hvanneyrarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Þar voru katólsku kirkjurnar Ólafi helga Noregskonungi. Kirkjan, sem stendur þar nú, var vígð