Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Gaulverjabær

Gaulverjabær er fyrrum prestsetur, kirkjustaður og bæjarhverfi í Flóa.  Katólskar kirkjur staðarins voru   helgaðar heilagri guðsmóður og heilögum Þorláki.  Útkirkjur voru á

Laugardælakirkja

Katólskar kirkjur á staðnum voru helgaðar Guði, Maríu mey og heilagri Agötu.

Hjalli

Hjalli er bær og kirkjustaður í Ölfusi. Þar bjó einhver vitrasti og lögfróðasti höfðingi landsins á sínum   tíma, Skafti Þóróddsson,

Hrunakirkja

Hruni

Hruni er bær, kirkjustaður og prestssetur í Hrunamannahreppi. Kirkjan, sem þar stendur var byggð árið 1865. Þorvaldur Gissurarson (1155-1235), sonur

Úlfljótsvatnskirkja

Úlfljótsvatnskirkja er í Mosfellsprestakalli í Árnesprófastsdæmi. Hún var byggð á fornu kirkjustæði á   höfða rétt við vatnið í útgröfnum kirkjugarði

Þingvellir

Þingvallakirkja

Þingvallakirkja er í Þingvallaprestakalli í Árnesprófastsdæmi. Talið er að kirkja hafi verið byggð á Þingvöllum skömmu eftir kristnitökuna árið 1000

Skógakirkja

Safnakirkjan á Skógum er í Holtsprestakalli í Rangárvalla- prófastsdæmi. Hún er í hinum forna   kirkjustíl. Þessi lítilláta kirkja er örugglega

Berufjarðarkirkja

Berufjarðarkirkja er í Djúpavogsprestakalli í Austfjarðaprófastsdæmi. Að bænum Berufirði við botn  var kirkjustaður og fyrrum prestssetur og katólskar kirkjur þar

Hof í Álftafirði

Hof er bær, kirkjustaður og fyrrum prestssetur í Álftafirði. Katólsku kirkjurnar voru helgaðar Maríu guðsmóður. Prestssetrið var flutt að Djúpavogi

Valþjófsstadir

Þetta forna höfuðból og kirkjustaður frá a.m.k. 14. öld er í Fljótsdal. Staðarkirkjan var Maríukirkja að  en varð aðalkirkja 1306,

Valþjófsstaðarkirkja

Valþjófsstaðarkirkja er í Valþjófsstaðar-prestakalli í Múlaprófastsdæmi. Staðarkirkjan var Maríukirkja að fornu en varð aðalkirkja 1306, sem áður var að Bessastöðum.

Grundarkirkja

Grundarkirkja er í Laugalandsprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Grund er bær og kirkjustaður frá   fornu fari í Hrafnagilshreppi. Þar voru katólskar kirkjur

Laufás

Laufás er einn þeirra mörgu staða í Suður-Þingeyjarsýslu

Munkaþverá

Munkaþverá er bær og kirkjustaður í Laugalandsprestakalli í Eyjafjarðarsveit. Jörðin var frá upphafi ein hin kostamesta í Eyjafirði og var

Möðruvellir í Hörgárdal

Möðruvellir

Möðruvellir í Hörgárdal eru höfðingjasetur og stórbýli frá fornu fari. Kirkjan þar var reist á árunum 1865-67 eftir að fyrri

Ljósavatn

Ljósavatn er stöðuvatn, bær og kirkjustaður í Ljósavatnsskarði nærri mynni Bárðardals. Fram að  aldamótunum 1900 var þar þing- og samkomustaður

Kaupangskirkja

Kaupangskirkja er í Laugalandsprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Kaupangur er bær og kirkjustaður   í Kaupangssveit, suðaustan Akureyrar. Ekki er ljóst, hve lengi

Saurbæjarkirkja

Saurbæjarkirkja Laugalandsprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Saurbær er bær og kirkjustaður í   Saurbæjarhreppi, innstu sveit Eyjafjarðar. Heimildir eru um kirkjur að Saurbæ

Hofskirkja

Hofskirkja er í Hólaprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Hof er bær og kirkjustaður á Höfðaströnd,  austan Hofsóss. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar

Reynistaður

Reynistaður er bær og kirkjustaður u.þ.b. 10 km sunnan Sauðárkróks utan Langsholts við Staðará  (Sæmundará). Þar hét áður Staður á